Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
Valur
6
0
Völsungur
Sverrir Páll Hjaltested '16 1-0
Tryggvi Hrafn Haraldsson '18 2-0
Kaj Leo í Bartalsstovu '29 3-0
Sverrir Páll Hjaltested '30 4-0
Sigurður Egill Lárusson '66 5-0
Orri Sigurður Ómarsson '83 6-0
11.08.2021  -  18:00
Origo völlurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Skýjað og hiti um 12-13 gráður
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f) ('69)
4. Christian Köhler ('80)
6. Sebastian Hedlund ('58)
8. Arnór Smárason
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('69)
13. Rasmus Christiansen ('45)
15. Sverrir Páll Hjaltested
20. Orri Sigurður Ómarsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Varamenn:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
9. Patrick Pedersen ('69)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('69)
14. Guðmundur Andri Tryggvason
21. Magnus Egilsson ('45)
71. Birkir Heimisson ('80)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('38)
Arnór Smárason ('60)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Valsmenn verða í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitin
Hvað réði úrslitum?
Það tók Valsmenn korter að brjóta ísinn og eftir það var þetta aldrei spurning. Valsmenn stjórnuðu umferðinni í 90 mínútur í kvöld þrátt fyrir að Völsungar hafi sýnt mikla baráttu og komið sér í ágætis sénsa fyrir framan teig Vals.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Geggjaður í kvöld og virðist vera finna sig eftir erfið meiðsli. Skoraði geggjað mark og lagði upp tvö í kvöld.
2. Sverrir Páll Hjaltested (Valur)
Sverrir var góður í dag. Skoraði tvö mörk í kvöld og var duglegur að koma sér í færi en klaufi að klára ekki sum færi.
Atvikið
Markið hjá Tryggva Hrafni - Fær boltann á miðjunni og keyrir af stað og neglir boltanum upp í samskeytin. Sturlað mark!
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn verða í hattinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin. Bikarævintýri Völsunga er úti í ár.
Vondur dagur
Erfitt að taka einhvern úr þessum leik en Kristófer Leví Sigtryggsson fékk á sig sex mörk í dag og fer hann í þennan dálk.
Dómarinn - 8
Jóhann Ingi þurfti ekki að hafa mikið fyrir hlutunum í kvöld.
Byrjunarlið:
4. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson ('75)
Santiago Feuillassier Abalo
4. Elvar Baldvinsson
4. Adolf Mtasingwa Bitegeko
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
9. Kifah Moussa Mourad ('75)
10. Ásgeir Kristjánsson
11. Rafnar Máni Gunnarsson
16. Jakob Héðinn Róbertsson ('87)

Varamenn:
1. Stefán Óli Hallgrímsson (m)
3. Árni Fjalar Óskarsson ('75)
7. Guðmundur Óli Steingrímsson ('75)
15. Guðmundur Gígjar Sigurbjörnsson
17. Sigurður Már Vilhjálmsson
19. Tryggvi Grani Jóhannsson
22. Sæþór Olgeirsson
28. Arnþór Máni Böðvarsson
39. Gunnar Kjartan Torfason ('87)

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Boban Jovic (Þ)
Jónas Halldór Friðriksson
Björn Hákon Sveinsson
Jaime Agujetas Otero

Gul spjöld:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson ('36)

Rauð spjöld: