Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
ÍA
1
0
FH
Ísak Snær Þorvaldsson '6 1-0
Jónatan Ingi Jónsson '64
11.08.2021  -  18:00
Norðurálsvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Árni Marinó Einarsson(ÍA)
Byrjunarlið:
Gísli Laxdal Unnarsson ('62)
1. Árni Marinó Einarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
7. Sindri Snær Magnússon
9. Viktor Jónsson (f) ('62)
10. Steinar Þorsteinsson
18. Elias Tamburini ('46)
19. Ísak Snær Þorvaldsson
20. Guðmundur Tyrfingsson
22. Hákon Ingi Jónsson ('78)
44. Alex Davey ('66)

Varamenn:
4. Aron Kristófer Lárusson ('62)
4. Hlynur Sævar Jónsson ('46)
14. Ólafur Valur Valdimarsson
16. Brynjar Snær Pálsson ('66)
19. Eyþór Aron Wöhler ('62)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason ('78)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Arnar Már Guðjónsson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Dino Hodzic
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Elias Tamburini ('40)
Gísli Laxdal Unnarsson ('52)
Eyþór Aron Wöhler ('91)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan: Skagamenn í 8-liða úrslit
Hvað réði úrslitum?
Það var bara eina mark leiksins sem réði úrslitum. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri en það var bara eitt færi sem nýttist.
Bestu leikmenn
1. Árni Marinó Einarsson(ÍA)
Ungur og efnilegur markmaður sem var gjörsamlega frábær í þessum leik. Bjargaði Skagamönnum í lok leiksins
2. Ísak Snær Þorvaldsson(ÍA)
Var frábær á miðjunni hjá ÍA í dag og skoraði auðvitað sigurmarkið í leiknum.
Atvikið
Rauða spjaldið á Jónatan. Virtist slá Hlyn í punginn í stöðubaráttu í teignum og beint rautt.
Hvað þýða úrslitin?
Þetta er ekki flókið. Skagamenn eru komnir í 8-liða úrslit en FH-ingar eru úr leik.
Vondur dagur
Klárlega Jónatan. Átti ekkert sérstakan leik og kórónaði frammistöðuna svo með heimskulegu rauðu spjaldi.
Dómarinn - 8
Virkilega vel dæmdur leikur að öllu leyti.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson ('69)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('81)
21. Guðmann Þórisson

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
10. Björn Daníel Sverrisson
14. Morten Beck Guldsmed ('81)
22. Oliver Heiðarsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('69)
34. Logi Hrafn Róbertsson
35. Óskar Atli Magnússon

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Baldur Logi Guðlaugsson ('57)
Guðmann Þórisson ('58)
Pétur Viðarsson ('64)

Rauð spjöld:
Jónatan Ingi Jónsson ('64)