KA
2
0
Fylkir
Hallgrímur Mar Steingrímsson
'88
1-0
Nökkvi Þeyr Þórisson
'91
2-0
11.09.2021 - 14:00
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Skýjað og blankalogn - blautur völlur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Ekki vitað
Maður leiksins: Hallgrímur Mar (KA)
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Skýjað og blankalogn - blautur völlur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Ekki vitað
Maður leiksins: Hallgrímur Mar (KA)
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
('71)
14. Andri Fannar Stefánsson
20. Mikkel Qvist
26. Mark Gundelach
27. Þorri Mar Þórisson
('93)
29. Jakob Snær Árnason
('63)
30. Sveinn Margeir Hauksson
('63)
77. Bjarni Aðalsteinsson
Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Kári Gautason
5. Ívar Örn Árnason
('93)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('71)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
('63)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('63)
32. Þorvaldur Daði Jónsson
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('73)
Rauð spjöld:
Skýrslan: KA kláraði Fylki í blálokin
Hvað réði úrslitum?
Einstaklingsgæði Hallgríms sáu til þess að KA komust yfir á 88. mínútu. Hann sigrar leiki uppá eigin spýtur og hefur sannað það margsinnis. Það leit út fyrir að leikurinn myndi renna út í sandinn og að markalaust yrði þegar flautað yrði til leiksloka. Stálmúsin frá Húsavík sá til þess að svo yrði ekki.
Bestu leikmenn
1. Hallgrímur Mar (KA)
Skoraði sigurmarkið gegn þéttri og baráttuglaðri Fylkisvörn.
2. Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
Var mjög sprækur á boltanum og hefði átt að fá vítaspyrnu í upphafi leiks.
Atvikið
Þegar Helgi Mikael sleppti vítaspyrnu á KA í 9. mínútu. Dusan varðist Orra vel og kom honum úr jafnvægi, en Mark Gundelach mætti svo á blússandi siglingu í bakið á Orra og þetta virtist einfaldlega vera 100% víti.
|
Hvað þýða úrslitin?
KA menn eygja enn von um að spila í Evrópu á næsta tímabili og mæta Val á Hlíðarenda í næstu umferð. Það er enn einn stórleikurinn. Fylkir spila stærsta leik sumarsins þegar þeir fara á Skagann og etja kappi við ÍA. Aðeins eitt stig skilur liðin að í neðsta og næst neðsta sæti deildarinnar. Það er allt undir í botnbaráttunni.
Vondur dagur
Það er erfitt að segja til um það. Það vantaði töluvert upp á gæðin á síðasta þriðjungi vallarins hjá báðum liðum. KA menn komu sér í færi, sérstaklega í fyrri hálfleik, en var fyrirmunað að nýta þau. Þar til að Hallgrímur og Nökkvi höfðu stillt miðið! Fylkisliðið er ekki löðrandi í sjálfstrausti og sköpuðu sér ekki mikið, en áttu þó skot í stöng og vörðust virkilega vel.
Dómarinn - 6
Sleppti vítaspyrnu á KA í upphafi leiks og það hefði sannarlega getað breytt framvindu leiksins.
|
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
('59)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('80)
21. Malthe Rasmussen
28. Helgi Valur Daníelsson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
('67)
72. Orri Hrafn Kjartansson
Varamenn:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
('59)
17. Birkir Eyþórsson
('80)
20. Hallur Húni Þorsteinsson
22. Ómar Björn Stefánsson
('67)
25. Ragnar Sigurðsson
77. Óskar Borgþórsson
Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson
Arnar Þór Valsson
Gul spjöld:
Ásgeir Eyþórsson ('73)
Rauð spjöld: