ÍA
1
1
Afturelding
0-1
Arnór Gauti Ragnarsson
'29
Sævar Atli Hugason
'71
Hlynur Sævar Jónsson
'94
1-1
22.05.2023 - 19:15
Norðurálsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 5-10 gráður og kaldur vindur. Völlurinn er fjarska fallegur
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Yevgen Galchuk (Afturelding)
Norðurálsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 5-10 gráður og kaldur vindur. Völlurinn er fjarska fallegur
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Yevgen Galchuk (Afturelding)
Byrjunarlið:
Gísli Laxdal Unnarsson
('87)
1. Árni Marinó Einarsson
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Arnleifur Hjörleifsson
9. Viktor Jónsson (f)
20. Indriði Áki Þorláksson
28. Pontus Lindgren
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
('70)
77. Haukur Andri Haraldsson
('59)
88. Arnór Smárason
Varamenn:
2. Hákon Ingi Einarsson
7. Ármann Ingi Finnbogason
('87)
10. Steinar Þorsteinsson
('59)
13. Daniel Ingi Jóhannesson
('70)
14. Breki Þór Hermannsson
22. Árni Salvar Heimisson
Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Dino Hodzic
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Mario Majic
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Rosaleg dramatík á Akranesi þegar ÍA og Afturelding skildu jöfn
Hvað réði úrslitum?
Afturelding spiluðu frábærlega og voru betri aðilinn í 70.mínútur en Sævar Atli Hugason fékk rautt spjald á 71.mínútu leiksins að þá breyttist leikurinn og Skagamenn fóru að sækja og fengu nokkur mjög góð færi og náðu loksins að setja markið í netið á síðustu mínútu leiksins.
Bestu leikmenn
1. Yevgen Galchuk (Afturelding)
Yevgen Galchuk fyrir mér var maður leiksins á Akranesi í kvöld en hann átti nokkrar lykilvörslur í leiknum og var óheppin að fá þetta mark á sig undir lokin.
2. Rasmus Christiansen (Afturelding)
Stýrði varnarleik Aftureldingar vel í kvöld og var mjög góður í kvöld.
Atvikið
Það eru tvö atvik. Markið sem var dæmt af Skagamönnum og svo þetta rauða spjald og ég ætla að segja að rauða spjaldið hafi verið atvikið í leiknum þegar Sævar Atli Hugason var sendur í sturtu eftir tæklingu á Arnór Smárason og við það opnaðist leikurinn og ÍA nýtti sér það að vera manni fleiri síðustu tuttugu mínútur leiksins.
|
Hvað þýða úrslitin?
Bæði liðin fá plús eitt á töfluna. ÍA fer í Breiðholtið í næstu umferð og mætir Leikni Reykjavík á meðan Afturelding mætir Gróttu.
Vondur dagur
Sævar Atli Hugason - Fór í þessa tæklingu á Arnór Smárason og var óheppinn og fékk beint rautt spjald.
Dómarinn - 5
Tvö stór atvik og fannst mér markið sem dæmt var af Skaganum rétt og tæklingin hjá Sævari Atla var appelsínugullt fyrir mér en Sigurður Hjörtur mat þetta sem harkalegan leik og gaf Sævari beint rautt. Fyrir utan þessi atvik vel dæmdur leikur hjá Sigurði.
|
Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Ásgeir Marteinsson
('81)
10. Elmar Kári Enesson Cogic
('76)
11. Arnór Gauti Ragnarsson
('76)
13. Rasmus Christiansen
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Sævar Atli Hugason
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('81)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('76)
26. Hrafn Guðmundsson
34. Patrekur Orri Guðjónsson
('76)
Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Garðar Guðnason
Gul spjöld:
Bjartur Bjarmi Barkarson ('46)
Rauð spjöld:
Sævar Atli Hugason ('71)