Keflavík
2
1
Grótta
0-1
Kristófer Orri Pétursson
'42
Sindri Snær Magnússon
'52
1-1
Ari Steinn Guðmundsson
'76
2-1
11.07.2024 - 19:15
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: SV 10 m/s rigning og um 12 gráður. Völlurinn vel blautur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 125
Maður leiksins: Ari Steinn Guðmundsson
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: SV 10 m/s rigning og um 12 gráður. Völlurinn vel blautur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 125
Maður leiksins: Ari Steinn Guðmundsson
Byrjunarlið:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
5. Stefán Jón Friðriksson
('64)
6. Sindri Snær Magnússon
('64)
8. Ari Steinn Guðmundsson
10. Dagur Ingi Valsson
19. Edon Osmani
('64)
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Sami Kamel
('81)
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
50. Oleksii Kovtun
Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
9. Gabríel Aron Sævarsson
10. Valur Þór Hákonarson
('64)
17. Óliver Andri Einarsson
25. Frans Elvarsson
('64)
26. Ásgeir Helgi Orrason
('64)
28. Kári Sigfússon
('81)
Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Þórólfur Þorsteinsson
Luka Jagacic
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson
Gul spjöld:
Stefán Jón Friðriksson ('22)
Dagur Ingi Valsson ('59)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Keflavík nýtti sér kæruleysi Gróttu
Hvað réði úrslitum?
Hvers vegna mætir Grótta aldrei til leiks í síðari hálfleik? Það væri kannski réttari spurning sem stendur. Eiginlega ótrúlegt að enn og aftur komist þeir yfir en missi það niður í tap. Eftir að hafa komist yfir í fyrri hálfleik var eins og allur vindur væri úr þeim er sá síðari hófst og Keflavík gekk á lagið.
Bestu leikmenn
1. Ari Steinn Guðmundsson
Ef Keflavík hefði nýtt 30% færa sem hann skapaði væri hann með sennilega fjórar stoðsendingar. Skoraði þó frábært mark og átti fínasta leik
2. Ásgeir Páll Magnússon
Hef ekki tölu á því hversu oft hann valtaði yfir Tumeliso Ratsiu varnarlega. Ógnaði líka fram á við og átti gott kvöld.
Atvikið
Stórglæsilegt mark Sindra Snæs Magnússonar sem jafnaði leikinn. Algjör klíning af löngu færi stöngin inn. Frábært mark í alla staði.
|
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík vinnur sinn þriðja sigur í sumar og fer í 7. sætið með 15 stig. Grótta í 11.sæti með 10 stig og gætu endað í botnsætinu taki lið Dalvík/Reynis upp á því að vinna Njarðvík
Vondur dagur
KSÍ minnir á að heiðarleg framkoma utan vallar sem innan leiðir af sér betri og skemmtilegri knattspyrnu. Berum virðingu fyrir öllum þátttakendum leiksins. Þetta eru orð sem lesin hafa verið á undan fjölmörgum knattspyrnuleikjum undanfarin ár og eiga alltaf vel við. Fjölmiðlafólk er hluti leiksins og þá sérstaklega í efri deildum þar sem viðvera þess er meiri en annars. Þessi reitur er valin undir þessi orð því þau eru eitthvað sem Chris Brazell þjálfari Gróttu mætti tileinka sér. Ég erfi það ekki við hann að vera ósáttur með erfiða spurningu í viðtali enda svaraði hann henni eins og hann taldi best. Það að kalla til mín og tala til mín af vanvirðingu að viðtali loknu er hins vegar eitthvað sem ég tek ekki hljóðalaust hvað þá þegar það er ítrekað af hendi sama aðila í sumar.
Dómarinn - 8
Ekkert upp á Jóhann að klaga í kvöld. Gott að sjá hann aftur á vellinum eftir meiðsli.
|
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson
8. Tumeliso Ratsiu
('75)
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
11. Axel Sigurðarson
('75)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
('83)
22. Kristófer Melsted
('75)
29. Grímur Ingi Jakobsson
77. Pétur Theódór Árnason
Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
2. Arnar Þór Helgason
('75)
4. Alex Bergmann Arnarsson
15. Ragnar Björn Bragason
16. Kristján Oddur Bergm. Haagensen
17. Tómas Orri Róbertsson
('75)
21. Hilmar Andrew McShane
('75)
Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Valtýr Már Michaelsson
Dominic Ankers
Viktor Steinn Bonometti
Damian Timan
Simon Toftegaard Hansen
Gul spjöld:
Grímur Ingi Jakobsson ('16)
Hilmar Andrew McShane ('85)
Rauð spjöld: