Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
ÍR
3
0
Grindavík
1-0 Dennis Nieblas '47 , sjálfsmark
Renato Punyed Dubon '54 2-0
Bragi Karl Bjarkason '79 3-0
12.07.2024  -  19:15
ÍR-völlur
Lengjudeild karla
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Renato Punyed
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
4. Jordian G S Farahani ('62)
6. Kristján Atli Marteinsson
9. Bergvin Fannar Helgason
11. Bragi Karl Bjarkason ('82)
13. Marc Mcausland
14. Guðjón Máni Magnússon ('73)
17. Óliver Elís Hlynsson
18. Róbert Elís Hlynsson ('82)
25. Arnór Gauti Úlfarsson
30. Renato Punyed Dubon ('73)

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
8. Alexander Kostic ('73)
19. Hákon Dagur Matthíasson ('73)
22. Sæþór Ívan Viðarsson ('82)
23. Ágúst Unnar Kristinsson ('62)
77. Marteinn Theodórsson ('82)

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Halldór Arnarsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Hrafn Hallgrímsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sindri Rafn Arnarsson
Sigmann Þórðarson

Gul spjöld:
Jordian G S Farahani ('61)
Arnór Gauti Úlfarsson ('81)

Rauð spjöld:
@kjartanleifurs Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: ÍR er heitasta lið deildarinnar
Hvað réði úrslitum?
ÍR tók tökin frá fyrstu mínútu, náðu ekki marki í fyrri hálfleik þrátt fyrir góð færi en létu það ekkert á sig fá og kláruðu leikinn snemma í seinni hálfleik. Grindvíkingar voru þreyttir og mjög sloppy. Sérstaklega þegar leið á leikinn.
Bestu leikmenn
1. Renato Punyed
Átti frábæran fyrri hálfleik þrátt fyrir að hafa fengið höfuðhögg og fwngið skurð. Skoraði svo annað markið sem að shokkeraði Grindvíkinga.
2. Bergvin Fannar Helgason
Fannst Grindvikingar ekkert ráða við Bergvin í dag. Var einn framherji frammi og var það sem Bretinn myndi kalla ,,handful” fyrir hafsenta gestanna. Sótti aukaspyrnu sem annað markið kom upp úr.
Atvikið
Annað markið sló Grindvíkinga út. Renato Punyed var þá vakandi í teignum eftir aukaspyrnu frá Braga.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR fer upp fyrir Grindavík í töflunni og sitja nú í 4. Sæti. Grindavík er nú í fimmta sæti.
Vondur dagur
Dennis skorar sjálfsmark og brýtur múrinn, held þó að leikurinn hefði farið eins hvort sem það hefði gerst eður ei.
Dómarinn - 9
Efnilegasti dómari landsins. Hann mun ná langt í þessu fagi.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
7. Kristófer Konráðsson ('87)
8. Josip Krznaric ('70)
9. Adam Árni Róbertsson
10. Einar Karl Ingvarsson (f)
16. Dennis Nieblas
18. Christian Bjarmi Alexandersson
23. Matevz Turkus ('70)
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Ion Perelló

Varamenn:
11. Símon Logi Thasaphong ('87)
17. Hassan Jalloh
21. Marinó Axel Helgason ('70)
22. Lárus Orri Ólafsson
24. Ingólfur Hávarðarson
77. Kwame Quee ('70)
95. Sölvi Snær Ásgeirsson

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Hávarður Gunnarsson
Beka Kaichanidis
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández

Gul spjöld:
Matevz Turkus ('44)
Christian Bjarmi Alexandersson ('53)
Kwame Quee ('88)

Rauð spjöld: