Torfnesvöllur
miđvikudagur 28. maí 2014  kl. 19:15
Borgunarbikar karla
Ađstćđur: hálf skýjađ, létt gola og 12°C
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 100
Mađur leiksins: Mark Tubćk
BÍ/Bolungarvík 4 - 2 Fjarđabyggđ
0-1 Hákon Ţór Sófusson ('19)
1-1 Mark Tubćk ('26, víti)
2-1 Mark Tubćk ('46)
3-1 Andri Rúnar Bjarnason ('51)
4-1 Andreas Pachipis ('53)
4-2 Víkingur Pálmason ('70, víti)
Byrjunarlið:
12. Fabian Broich (m)
4. Hafsteinn Rúnar Helgason
6. Kári Ársćlsson
9. Ólafur Atli Einarsson ('70)
9. Andri Rúnar Bjarnason ('81)
11. Aaron Robert Spear
13. Halldór Páll Hermannsson ('73)
17. Andreas Pachipis
21. Sourosh Amani
22. Elmar Atli Garđarsson

Varamenn:
1. Magnús Ţór Gunnarsson
6. Hjalti Hermann Gíslason ('81)
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
15. Nikulás Jónsson ('70)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
20. Daníel Agnar Ásgeirsson ('73)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Daníel Agnar Ásgeirsson ('79)
Halldór Páll Hermannsson ('60)

Rauð spjöld:
@ThorirKarls Þórir Karlsson
Skástrikiđ áfram ţrátt fyrir slaka spilamennsku
BÍ/Bolungarvík tók á móti Fjarđabyggđ nú fyrr í kvöld í Borgunarbikarnum á gervigrasvellinum á Torfnesi. Nokkar breytingar voru gerđar á báđum byrjunarliđum fyrir leikinn, en ţar einna helst er ţar ađ nefna ađ fyrirliđi heimamanna, Sigurgeir Sveinn Gíslasson byrjađi á bekknum, en hinn 17 ára gamli Elmar Atli Garđarsson fyllti skarđ hans frábćrlega.

Fjarđabyggđarmenn byrjuđu leikinn mjög vel og ţegar um 13 mínútur voru liđnar af leiknum dćmdi dómari leiksins vítaspyrnu fyrir Fjarđabyggđ er Fabian Broich braut á Almari Dađa, međ ţetta voru heimamenn alls ekki sáttir og mótmćltu dómnum harđlega og benntu einnig dómaranum á ađ ađstođardómarinn vildi fá ađ eiga viđ hann orđ. Eftir ađ samtali ţeirra lauk sneri dómarinn sér viđ og dćmdi hornspyrnu viđ litla hrifningu gestanna.

Ađeins örfáum augnablikum síđar kom Hákon Ţór Sófusson Fjarđabyggđ yfir eftir ađ heimamönnum mistókst ađ koma boltanum frá sínu eigin marki, boltinn hrökk til Hákonar og lagđi hann boltann snyrtilega í nćrhorniđ.

En Adam var ekki legni í Paradís. Ađeins 7 mínútum síđar fékk Andri Rúnar Bjarnason boltann úti á vinstri kanntinum og fór illa međ varnarmenn Fjarđabyggđar og var svo tekinn niđur af markverđi ţeirra, Kile Kennedy og dćmd var vítaspyrna. Mark Tubćk fór á punktinn og skorađi af miklu öryggi. Klárt víti og spurning hvort ađ ekki hafi veriđ hćgt ađ reka Kile útaf fyrir brotiđ?

Örstuttu síđar komst Ólafur Atli Einarsson einn inn fyrir eftir frábćra sendingu frá Andra Rúnari, en lét verja fra sér, Aaron Spear náđi frákastinu en brást bogalistin og skaut framhjá.

Stađan í hálfleik var 1-1. Á ađeins 8 mínútna kafla skoruđu heimamenn ţrjú mörk, ţar voru ađ verki, Mark Tubćk međ frábćru skoti utan teigs í fjćrhorniđ, Andri Rúnar Bjarnason eftir góđa stungu frá Hafsteini Rúnari Hafsteinssyni og svo Andreas Pachipis međ skalla eftir hornspyrnu Hafsteins Rúnars.

Ţegar ađ 20 mínútur voru eftir á klukkunni náđi Víkingur Pálmason ađ minnka muninn fyrir gestina úr vítaspyrnu.

Nćr komust gestirnir ekki og sigrađi ţví BÍ/Bolungarvík, Fjarđabyggđ međ fjórum mörkum gegn tveimur og eru ţar međ komnir áfram í 16 liđa úrslit keppninnar.Byrjunarlið:
1. Kile Kennedy (m)
2. Emil Stefánsson
3. Jóhann Ragnar Benediktsson (f) ('73)
6. Stefán Ţór Eysteinsson
8. Aron Gauti Magnússon
9. Almar Dađi Jónsson
10. Fannar Árnason
13. Hákon Ţór Sófusson
15. Tommy Fredsgaard Nielsen ('61)
16. Nik Anthony Chamberlain
19. Tadas Jocys

Varamenn:
4. Martin Sindri Rosenthal
9. Brynjar Jónasson
11. Andri Ţór Magnússon ('61)
13. Víkingur Pálmason ('73)
22. Kristján Atli Marteinsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: