Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Lengjudeild karla
Leiknir R.
LL 1
2
Njarðvík
Lengjudeild karla
Afturelding
LL 1
1
Grótta
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 1
2
ÍR
Lengjudeild karla
Þróttur R.
LL 1
1
Þór
Besta-deild kvenna
Stjarnan
LL 0
2
Tindastóll
Besta-deild kvenna
Breiðablik
LL 3
0
FH
FH
1
3
KR
Emil Pálsson '11 1-0
1-1 Hólmbert Aron Friðjónsson '56 , víti
1-2 Gary Martin '58
1-3 Óskar Örn Hauksson '68
19.07.2015  -  20:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Skýjað en ljómandi fótboltaveður
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
Samuel Lee Tillen
Davíð Þór Viðarsson
Bjarni Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson ('71)
8. Emil Pálsson
11. Atli Guðnason
20. Kassim Doumbia
21. Guðmann Þórisson ('78)
22. Jeremy Serwy ('80)
26. Jonathan Hendrickx

Varamenn:
16. Jón Ragnar Jónsson
17. Atli Viðar Björnsson ('71)
18. Kristján Flóki Finnbogason ('78)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('80)

Liðsstjórn:
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Samuel Lee Tillen ('24)
Guðmann Þórisson ('48)
Kassim Doumbia ('79)
Atli Viðar Björnsson ('81)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Sviptingar í svakalegum leik - FH-ingar misstu hausinn
Hvað réði úrslitum?
KR-ingar voru undir í baráttunni í fyrri hálfleik en þær breytingar sem Bjarni Guðjónsson gerði skiluðu svo sannarlega sínu. KR sýndi einfaldlega meiri gæði í seinni hálfleik á meðan FH-ingar misstu hausinn og fóru að einbeita sér að allt öðru en fótboltanum.
Bestu leikmenn
1. Gary Martin (KR)
Var hundfúll með að byrja leikinn á bekknum en kom inn strax í hálfleiknum og var frábær. Á stóran þátt í því að KR náði að snúa dæminu við.
2. Skúli Jón Friðgeirsson (KR)
Átti mög góðan leik í vörn KR.
Atvikið
Gunnar Jarl dæmdi vítaspyrnu sem KR-ingar jöfnuðu úr. Myndavélarnar náðu atvikinu ekki vel en við þetta rann allt út í sandinn hjá FH. Klárlega atvik leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
KR-ingar eru komnir á toppinn og halda áfram á góðu skriði. FH hefur hinsvegar verið að hiksta verulega og það virðist vera smá skjálfti í Krikanum.
Vondur dagur
FH-ingar misstu hausinn í seinni hálfleik þegar þeir lentu í mótlæti. Staðreyndin var sú að KR sýndi einfaldlega meiri gæði þegar á hólminn var komið. Margir FH-ingar að leika undir getu en Sam Tillen var manna slakastur, gríðarlega óöruggur.
Dómarinn - 4,5
Leikurinn var gríðarlega erfiður að dæma því leikmenn létu allt mótlæti fara illa í sig og mikil orka fór í tuð. Harkan var mikil og Gunnar var alls ekki í öfundsverðu hlutverki. Gunnar náði ekki að finna sína línu strax og það gerði honum erfitt fyrir í framhaldinu.
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason
3. Rasmus Christiansen
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Jónas Guðni Sævarsson
9. Hólmbert Aron Friðjónsson ('71)
11. Almarr Ormarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
20. Jacob Toppel Schoop ('46)
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('85)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson ('85)
4. Gonzalo Balbi Lorenzo ('71)
7. Gary Martin ('46)
16. Kristinn Jóhannes Magnússon
20. Axel Sigurðarson
21. Atli Hrafn Andrason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Jónas Guðni Sævarsson ('19)
Rasmus Christiansen ('48)
Gunnar Þór Gunnarsson ('84)

Rauð spjöld: