Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Leiknir R.
0
1
FH
0-1 Steven Lennon '93
24.08.2015  -  18:00
Leiknisvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Byrjunarlið:
Óttar Bjarni Guðmundsson
Eyjólfur Tómasson
Halldór Kristinn Halldórsson
3. Eiríkur Ingi Magnússon
8. Sindri Björnsson
9. Kolbeinn Kárason ('71)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('79)
10. Fannar Þór Arnarsson ('61)
11. Brynjar Hlöðversson
21. Hilmar Árni Halldórsson
30. Charley Roussel Fomen

Varamenn:
1. Arnar Freyr Ólafsson (m)
7. Atli Arnarson ('79)
15. Kristján Páll Jónsson
19. Danny Schreurs ('71)
23. Gestur Ingi Harðarson
26. Daði Bergsson

Liðsstjórn:
Elvar Páll Sigurðsson

Gul spjöld:
Ólafur Hrannar Kristjánsson ('44)
Eyjólfur Tómasson ('64)
Brynjar Hlöðversson ('66)
Eiríkur Ingi Magnússon ('68)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Lennon hetjan gegn lánlausum Leiknismönnum
Hvað réði úrslitum?
Pressan skilaði sér á endanum. FH-ingar vita það vel að leikurinn er ekki búinn fyrr en dómarinn flautar af. Innkoma Steven Lennon af bekknum hafði mjög jákvæð áhrif og liðið ógnaði mun meira eftir hans innkomu.
Bestu leikmenn
1. Brynjar Hlöversson (Leiknir)
Brynjar Hlöðversson var frábær í ruslarahlutverki á miðju Leiknismanna. Gríðarleg vinnusemi skilar honum titlinum maður leiksins.
2. Steven Lennon (FH)
Lennon fær tvö bónusstig fyrir sína innkomu, hetju-innkomu. Kom faglega af bekknum og skoraði sigurmarkið.
Atvikið
Það er ekki hægt að velja annað en eina markið í leiknum sem kom á 93. mínútu.
Hvað þýða úrslitin?
Þrjú gríðarlega mikilvæg stig fyrir FH-inga og það vita þeir enda fögnuðu þeir gríðarlega eftir leik. Sigur sem FH-ingar geta rifjað upp með bros á vör ef þeir landa Íslandsmeistarabikarnum. Leiknismenn eru enn í fallsæti.
Vondur dagur
Leiknismenn halda áfram að gefa öllum leik en stigasöfnunin gengur mjög hægt. Vonbrigði leik eftir leik en það verður að hrósa leikmönnum liðsins fyrir að halda áfram á fullum krafti þó hlutirnir hafi ekki verið að falla með þeim.
Dómarinn - 9,5
Frábær frammistaða hjá dómaratríóinu. Ívar Orri hefur lent í bröttum brekkum í sumar en þarna sýndi hann hvað hann getur. Alls ekki auðveldur leikur að dæma en hann leysti það með mikilli yfirvegun og sóma.
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
Davíð Þór Viðarsson
Bjarni Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson
8. Emil Pálsson
11. Atli Guðnason
17. Atli Viðar Björnsson ('67)
21. Böðvar Böðvarsson ('90)
22. Jeremy Serwy
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('74)
26. Jonathan Hendrickx

Varamenn:
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Steven Lennon ('67)
16. Jón Ragnar Jónsson
18. Kristján Flóki Finnbogason ('74)
20. Kassim Doumbia

Liðsstjórn:
Samuel Lee Tillen (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Þórarinn Ingi Valdimarsson ('29)

Rauð spjöld: