Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Valur
4
2
Fylkir
Patrick Pedersen '8 1-0
Patrick Pedersen '37 , víti 2-0
Kristinn Ingi Halldórsson '53 3-0
3-1 Ásgeir Eyþórsson '55
Einar Karl Ingvarsson '65 4-1
4-2 Ásgeir Eyþórsson '77
24.08.2015  -  18:00
Laugardalsvöllur
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Frábært fótboltaveður, rétt gárar á fánana, völlurinn nett blautur eftir rigningu dagsins en lítur frábærlega út.
Dómari: Iwan Griffith
Áhorfendur: 491
Maður leiksins: Patrik Pedersen
Byrjunarlið:
1. Ingvar Þór Kale (m) ('46)
Haukur Páll Sigurðsson
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('68)
11. Sigurður Egill Lárusson
14. Gunnar Gunnarsson ('85)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m) ('46)
3. Iain James Williamson ('68)
16. Tómas Óli Garðarsson
17. Andri Adolphsson
19. Baldvin Sturluson ('85)
19. Emil Atlason
22. Mathias Schlie

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Bjarni Ólafur Eiríksson ('77)
Kristinn Ingi Halldórsson ('83)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Valsmenn svangir á ný
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn var eign Valsmanna og þegar upp var staðið dugði tveggja marka forysta þeirra til að landa þremur stigum gegn Fylkismönnum sem mættu of seint í leikinn. Vel vaknaðir og svangir í stig eftir að hafa virkað saddir í Grafarvoginum í síðustu umferð.
Bestu leikmenn
1. Patryk Pedersen
Frábær aukaspyrna, öruggt víti og öflug stoðsending í þessum leik. Óli segir hann meiddan, en vá hvað það verður mikið svindl þegar hann hættir því. Einfaldlega frábær fótboltamaður.
2. Einar Karl Ingvarsson
Öflugur á miðjunni hjá Val, sívinnandi og setti mark annan leikinn í röð. Virðist ætla að festa sætið í liðinu.
Atvikið
Hermann Hreiðarsson var búinn að vera býsna pirraður lengst af fyrri hálfleik en þegar Valsmenn fengu dæmt víti þá missti hann eilítið einbeitinguna, tók 20 metra tartansprett og smellti tveim vatnsbrúsum í átt að Suðurlandsbrautinni. Uppskar brottvísun í kjölfarið.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn eru áfram í fjórða sæti og að þessum leik loknum verður erfitt fyrir Fylkismenn að fara ofar en í sjötta sætið sem þeir sitja í þessa stundina. Ef þeir fara ekki að fylla upp í götin í varnarleiknum gætu þeir sogast niður í fallbaráttu, en varla þó.
Vondur dagur
Miðjan hjá Fylki átti erfitt, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar hægt var að leggja flugvél í svæðin sem Valsmenn fengu að spila inní. Ef þetta hefði verið eltingaleikur hefðu fáir Valsarar verið klukkaðir fyrstu 45 mínúturnar.
Dómarinn - 8,0
Iwan Griffith átti fínan dag. Það er vert að skoða hvort Fylkismenn áttu tilkall til vítaspyrnu í stöðunni 1-0 en hann setti línu snemma í dómgæsluna sem hann hélt leikinn á enda.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Tonci Radovinkovic
8. Jóhannes Karl Guðjónsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('60)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Albert Brynjar Ingason (f) ('75)
21. Kolbeinn Birgir Finnsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson ('70)

Varamenn:
4. Andri Þór Jónsson ('70)
7. Ingimundur Níels Óskarsson ('75)
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
16. Tómas Þorsteinsson
23. Ari Leifsson

Liðsstjórn:
Bjarni Þórður Halldórsson
Ragnar Bragi Sveinsson

Gul spjöld:
Jóhannes Karl Guðjónsson ('17)
Ragnar Bragi Sveinsson ('84)

Rauð spjöld: