Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Valur
1
2
Stjarnan
Pablo Punyed '62
0-1 Jeppe Hansen '65
0-2 Arnar Már Björgvinsson '67
Emil Atlason '70 1-2
03.10.2015  -  14:00
Vodafonevöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Aðstæður: Kalt og smá gola.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 922
Byrjunarlið:
1. Ingvar Þór Kale (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('64)
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
14. Gunnar Gunnarsson
19. Baldvin Sturluson
19. Emil Atlason
20. Orri Sigurður Ómarsson
22. Mathias Schlie

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Iain James Williamson
3. Edvard Dagur Edvardsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('64)
14. Haukur Ásberg Hilmarsson
15. Aron Elí Sævarsson
16. Tómas Óli Garðarsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
Skýrslan: Rautt og Stjörnusigur í lokaleik - Endurtekið efni
Hvað réði úrslitum?
Hvort það hafi ráðið úrslitum eða ekki en þá var rauða spjald Pablo Punyed algjör vendipunktur leiksins, eftir að hann fór út galopnaðist leikurinn og þá fóru mörkin að koma.
Bestu leikmenn
1. Heiðar Ægisson
Eins og strætó upp og niður hægri vænginn, nema, ólíkt strætó, þá var hann á áætlun. Endalaust ógnandi og með frábærar fyrirgjafir
2. Daníel Laxdal
Stýrði vörninni eins og herforingi líkt og fyrri daginn, sendingarnar hans fram á við og hlaupin hans einnig konfekt fyrir augun.
Atvikið
Rauða spjald Pablo alveg klárt. Heimskulega gert hjá honum en leikurinn þurfti krydd.
Hvað þýða úrslitin?
Stjörnumenn hirða 4.sætið, takk fyrir!
Vondur dagur
Mathias Schlie átti arfaslakan dag á miðsvæðinu, hefur farið ansi mikið framhjá gagnrýni eftir að hann kom, passar ekki inn í leikstílinn hjá Val, hægur og afskaplega máttlaus, má þakka fyrir að vera með Hauk Pál með sér á miðjunni.
Dómarinn - 5
Vilhjálmur Alvar fær ekki háa einkunn hjá mér í dag, það komst ekkert flæði í leikinn, hann var flautandi á öll smávægileg brot hér og þar á vellinum og lagði sitt af mörkum í að skemma tempó leiksins.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Veigar Páll Gunnarsson ('0)
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Michael Præst
6. Þorri Geir Rúnarsson ('66)
7. Guðjón Baldvinsson
8. Pablo Punyed
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson ('86)
22. Þórhallur Kári Knútsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal ('66)
5. Kári Pétursson ('80)
19. Jeppe Hansen ('0) ('80)
27. Garðar Jóhannsson ('86)
29. Alex Þór Hauksson
77. Kristófer Konráðsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('53)

Rauð spjöld:
Pablo Punyed ('62)