Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
KR
5
2
Víkingur R.
Óskar Örn Hauksson '5 1-0
Hólmbert Aron Friðjónsson '6 2-0
Gary Martin '38 3-0
3-1 Erlingur Agnarsson '45
3-2 Haukur Baldvinsson '47
Óskar Örn Hauksson '53 4-2
Gary Martin '60 5-2
03.10.2015  -  14:00
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Leiknir Ágústsson
Áhorfendur: 344
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
6. Gunnar Þór Gunnarsson ('31)
7. Skúli Jón Friðgeirsson
7. Gary Martin
8. Jónas Guðni Sævarsson
9. Hólmbert Aron Friðjónsson ('56)
11. Almarr Ormarsson ('70)
19. Sören Frederiksen
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
3. Rasmus Christiansen
4. Gonzalo Balbi Lorenzo ('31)
16. Kristinn Jóhannes Magnússon
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Atli Hrafn Andrason ('56)
23. Guðmundur Andri Tryggvason ('70)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Gonzalo Balbi Lorenzo ('67)

Rauð spjöld:
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
Skýrslan: Veisla vonbrigðaliða í Vesturbænum
Hvað réði úrslitum?
Gríðarlega slakur varnarleikur Víkings. Þeir voru í alls konar vandræðum allan leikinn og nýtti KR sér það marg oft.
Bestu leikmenn
1. Gary John Martin
Rannsóknarefni hve lítið hann hefur spilað í sumar. Annar leikurinn í röð sem hann er bestur. Fékk boltann oft og tíðum og skapaði hættu. Lagði upp og skoraði síðan tvö mörk. Mjög góður leikur hjá Gary og spurning hvort þetta hafi verið hans síðasti leikur hjá KR.
2. Óskar Örn Hauksson
Skoraði tvö og var mjög sprækur. Bæði mörk hans voru með skalla, sem heyrir til tíðinda.
Atvikið
Í raun eru þetta tvö atvik, því það voru aðeins um 15 sekúndur á milli fyrsta og annars marks KR. Það er magnað.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin í þessum leik skiptu engu máli í ljósi stöðu liðanna í töflunni.
Vondur dagur
Gunnar Þór rotaðist í leiknum og var fluttur úr Frostaskjóli í sjúkrabíl. Batakveðjur til hans.
Dómarinn - 9
Leiknir átti mjög góðan leik á flautunni og verður gaman að sjá hvort hann fái fleiri leiki næsta sumar.
Byrjunarlið:
1. Thomas Nielsen (m)
3. Ívar Örn Jónsson
7. Erlingur Agnarsson
7. Hallgrímur Mar Steingrímsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson
9. Haukur Baldvinsson ('86)
10. Rolf Glavind Toft ('67)
12. Halldór Smári Sigurðsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson
23. Finnur Ólafsson
24. Davíð Örn Atlason ('60)

Varamenn:
Stefán Þór Pálsson ('67)
11. Dofri Snorrason
12. Kristófer Karl Jensson
14. Bjarni Páll Runólfsson ('60)
16. Milos Zivkovic
22. Alan Lowing
29. Agnar Darri Sverrisson ('86)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Arnþór Ingi Kristinsson ('26)
Haukur Baldvinsson ('64)

Rauð spjöld: