Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Lengjudeild karla
Dalvík/Reynir
LL 3
1
ÍBV
2. deild karla
Selfoss
LL 1
0
Kormákur/Hvöt
Besta-deild karla
FH
LL 3
2
Vestri
FH
2
1
ÍA
Bryndís Hrönn Kristinsdóttir '6 1-0
1-1 Cathrine Dyngvold '59
Alex Nicole Alugas '63 2-1
26.07.2016  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild kvenna 2016
Aðstæður: Geggjaðar!
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Maður leiksins: Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Byrjunarlið:
1. Jeannette J Williams (m)
Aldís Kara Lúðvíksdóttir ('78)
Maria Selma Haseta
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Bryndís Hrönn Kristinsdóttir ('45)
Selma Dögg Björgvinsdóttir ('57)
3. Nótt Jónsdóttir
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
4. Guðný Árnadóttir
8. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
15. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Guðrún Höskuldsdóttir ('57)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('78)
17. Alex Nicole Alugas ('45)
18. Maggý Lárentsínusdóttir

Liðsstjórn:
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Draumasending frá Hornafirði til Hafnarfjarðar
Hvað réði úrslitum?
Meiri ákveðni og áræðni í stöðunni 1-1 skilaði FH sigrinum í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en FH voru sterkari aðilinn þegar upp var staðið.
Bestu leikmenn
1. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Var frábær á miðjunni hjá FH. Vann óteljandi bolta og skilaði boltanum vel frá sér. Það sást langar leiðir að hún ætlaði sér ekki að tapa þessum leik.
2. Guðný Árnadóttir
Virkilega góð í öftustu línu FH í kvöld. Sterk í háloftunum og mikil vinnusemi.
Atvikið
Orri Þórðarson skipti markaskoraranum, Bryndísi Hrönn af velli í hálfleik og inná kom Alex Nicole Alugas sem fékk leikheimild með FH í dag frá Sindra. Alugas var öflug á hægri kantinum í seinni hálfleiknum og skoraði að lokum sigurmarkið í leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
FH jafnar Fylki að stigum í deildinni og eru komnar með 10 stig í 6.-7. sæti. ÍA eru enn með fjögur stig á botni deildarinnar.
Vondur dagur
Slæmt tap fyrir Skagaliðið sem er eftir umferðina á botni deildarinnar með fjögur stig. Þær hefðu getað jafnað FH að stigum með sigri í kvöld.
Dómarinn - 6,9
Allt í lagi. FH vildu fá vítaspyrnu í seinni hálfleik sem hefði verið hægt að dæma en Njáll Óli sá ekki ástæðu til að þess. Annars fínn.
Byrjunarlið:
1. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
Heiðrún Sara Guðmundsdóttir ('45)
3. Megan Dunnigan
4. Rachel Owens
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
6. Jaclyn Pourcel
7. Hrefna Þuríður Leifsdóttir
8. Gréta Stefánsdóttir
9. Maren Leósdóttir ('76)
17. Cathrine Dyngvold
18. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('63)

Varamenn:
6. Eva María Jónsdóttir
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir ('76)
11. Fríða Halldórsdóttir
14. Heiður Heimisdóttir ('63)
16. Veronica Líf Þórðardóttir ('45)
20. Sandra Ósk Alfreðsdóttir
22. Karen Þórisdóttir

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: