Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
KR
1
1
Breiðablik
0-1 Daniel Bamberg '39 , víti
Morten Beck Guldsmed '78 1-1
21.08.2016  -  18:00
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Blautt og 13 gráður
Dómari: Erlendur Eiríksson
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Morten Beck
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
11. Morten Beck Guldsmed
16. Indriði Sigurðsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Jeppe Hansen ('67)
20. Denis Fazlagic
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
20. Axel Sigurðarson
23. Guðmundur Andri Tryggvason ('67)
24. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðsstjórn:
Willum Þór Þórsson (Þ)
Henryk Forsberg Boedker
Arnar Gunnlaugsson
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Þorsteinn Rúnar Sæmundsson

Gul spjöld:
Morten Beck ('43)
Óskar Örn Hauksson ('45)
Pálmi Rafn Pálmason ('62)
Indriði Sigurðsson ('92)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Damir þakkar stönginni
Hvað réði úrslitum?
Blikar voru sterkara liðið stærstan hluta leiksins en það er sama sagan hjá þeim grænu. Þeim gengur bölvanlega að skora mörk og nýta færin sín. KR-ingr voru lítið að skapa sér en fundu taktinn betur undir lokin.
Bestu leikmenn
1. Morten Beck - KR
Bakvörðurinn skemmtilegi lagði upp mark KR með magnaðri fyrirgjöf. Á þeim kafla sem KR-ingar voru hættulegastir var hann í aðalhlutverki í áætlunarferðum sínum.
2. Gísli Eyjólfsson - Breiðablik
Flottur leikur hjá Gísla. Gríðarlega duglegur og bestur í Blikaliðinu meðan hann spilaði.
Atvikið
Damir Muminovic var stálheppinn að skora ekki sigurmark KR með sjálfsmarki. Skaut í stöngina á eigin marki í uppbótartíma!
Hvað þýða úrslitin?
Blikar misstu af því að komast upp í annað sætið. Blikar eru fjórum stigum á undan KR-ingum.
Vondur dagur
Stefán Logi Magnússon markvörður KR-inga gerði strangheiðarlegar tilraunir til að slá í gegn á Youtube. Átti stórundarlagt kast úr markinu og fór einnig í glórulausa skógarferð. Stálheppinn að vera ekki refsað.
Dómarinn - 8
Blikar voru ekki sáttir við dýfuspjaldið sem Gísli fékk en annars er lítið hægt að kvarta undan Erlendi í kvöld. Vítaspyrnudómurinn hárréttur hjá tríóinu.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Arnþór Ari Atlason
10. Árni Vilhjálmsson ('77)
11. Gísli Eyjólfsson ('67)
15. Davíð Kristján Ólafsson
23. Daniel Bamberg ('85)
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
Kári Ársælsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('85)
17. Jonathan Glenn ('77)
18. Willum Þór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ellert Hreinsson ('67)

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Pétur Ómar Ágústsson

Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('13)
Arnþór Ari Atlason ('45)
Árni Vilhjálmsson ('48)
Daniel Bamberg ('74)

Rauð spjöld: