Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
Fylkir
0
3
ÍA
0-1 Albert Hafsteinsson '10
0-2 Darren Lough '27
0-3 Garðar Gunnlaugsson '58
22.08.2016  -  18:00
Floridana völlurinn
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Gamla góða Floridana skiltið segir 27 gráður. Varla færi það nú að ljúga að okkur?
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 1243
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
Ragnar Bragi Sveinsson
4. Tonci Radovnikovic
7. Arnar Bragi Bergsson ('75)
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Víðir Þorvarðarson ('52)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
15. Garðar Jóhannsson ('62)
16. Tómas Joð Þorsteinsson
16. Emil Ásmundsson
28. Sonni Ragnar Nattestad

Varamenn:
Jóhann Ólafur Sigurðsson (m)
12. Marko Pridigar (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
4. Andri Þór Jónsson
8. Sito ('62)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('75)
20. Alvaro Montejo ('52)
49. Ásgeir Örn Arnþórsson

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Zoran Daníel Ljubicic
Valur Ingi Johansen

Gul spjöld:
Sonni Ragnar Nattestad ('78)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('87)

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
Skýrslan: Skagamenn í góðri Lautarferð
Hvað réði úrslitum?
Skagamenn spiluðu alls ekkert stórfenglegan bolta. En þegar mótstaðan er engin þá dugar skítsæmileg frammistaða og barátta.
Bestu leikmenn
1. Hallur Flosason
Frábær leikur hjá Halli í dag, tvær stoðsendingar og gerði það að verkum að Tómas Joð átti martraðardag inn á vellinum.
2. Tryggvi Hrafn Haraldsson
Heillaði mig í dag þessi strákur. Fáránlega fljótur, góður með boltann frábærar fyrirgjafir og lunkinn í þeim færum sem hann fékk, óheppinn að skora ekki.
Atvikið
Aukaspyrnan sem Ólafur Íshólm fær undir sig og aðdragandinn að henni var afskaplega klaufalegur og einkenndi svolítið sumarið í heild sinni hjá Fylki.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn fjarlægjast #Pepsi17 en ÍA eru í góðri baráttu um Evrópusæti sem verður fróðlegt að fylgjast með.
Vondur dagur
Erfitt að velja einhvern einn í virkilega döpru Fylkisliði en ef maður verður að velja tekur maður Ólaf Íshólm, Sonni og Tómas Joð. Áttu ekki góðan dag.
Dómarinn - 7
Fínn leikur hjá Vilhjálmi og félögum, ágætis lína sem hann hélt og var ekki í neinu aðalhlutverki. Skal glaður hækka þessa einkunn ef mögulegir vítaspyrnudómar sem hann sleppir á bæði lið reynast réttir.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Ármann Smári Björnsson ('80)
Albert Hafsteinsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
6. Iain James Williamson ('77)
8. Hallur Flosason
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('88)
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
32. Garðar Gunnlaugsson

Varamenn:
3. Aron Ingi Kristinsson ('88)
10. Jón Vilhelm Ákason
19. Eggert Kári Karlsson
21. Arnór Sigurðsson ('77)
23. Ásgeir Marteinsson
25. Andri Geir Alexandersson ('80)

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Gísli Þór Gíslason
Guðmundur Sigurbjörnsson
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson

Gul spjöld:
Hallur Flosason ('90)

Rauð spjöld: