Valsvöllur
fimmtudagur 15. september 2016  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2016
Ađstćđur: Hćgur vindur, skýjađ og 9 stiga hiti, hreint frábćrt fótboltaveđur á teppinu Valsmanna.
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Valur 0 - 3 Breiđablik
0-1 Árni Vilhjálmsson ('37)
Rasmus Christiansen, Valur ('45)
0-2 Gísli Eyjólfsson ('52)
0-3 Árni Vilhjálmsson ('66)
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
2. Andreas Albech
3. Kristian Gaarde
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('77)
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson ('70)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
22. Sveinn Aron Guđjohnsen ('70)

Varamenn:
25. Jón Freyr Eyţórsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Dađi Bergsson ('77)
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('70)
12. Nikolaj Hansen
23. Andri Fannar Stefánsson

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Kjartan Kárason

Gul spjöld:
Sigurđur Egill Lárusson ('33)
Haukur Páll Sigurđsson ('58)

Rauð spjöld:
Rasmus Christiansen ('45)
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđi í sóknarleik Blika skáru hér úr. Fyrsta markiđ vel teiknađ í gegnum vörn heimamanna og síđari hálfleikurinn sýndi skyndisóknahćfileika Blikanna vel.
Bestu leikmenn
1. Árni Vilhjálmsson
Ţvílíkur leikur hjá Árna. Tvö frábćr mörk og stođsending. Strákur nú kominn međ 6 mörk í 8 leikjum. Ţvílík sending sem Blikum barst ađ fá strákinn heim. Pínu fúlt ađ hann fékk ekki ađ klára leikinn, en auđvitađ veriđ ađ hvíla hann fyrir nćstu átök skammt undan.
2. Gísli Eyjólfsson
Flott mark og átti ţátt í flestum sóknum Blikanna, fullur af sjálfstrausti og orku.
Atvikiđ
Upp úr hornspyrnu Valsmanna var Árni Vilhjálms búinn ađ stinga boltanum framhjá Rasmus á miđjum vellinum og sloppinn í gegn. Rasmus felldi hann allharkalega og fékk fyrir ţađ rautt spjald. Ţrátt fyrir góđa baráttu Valsara og mikinn vilja ţá einfaldlega klárađi ţetta atvik leikinn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikar tylla sér í annađ sćtiđ og fćrast nćr sćti í Evrópukeppni á nćsta ári, eru komnir í verulega góđa stöđu í ţeirri baráttu. Bikarmeistararnir í Val hafa nú misst forystuna um silfriđ eftir sitt fyrsta tap síđan 17.júlí.
Vondur dagur
Rasmus horfir ekki svo glatt á Pepsimörkin ađ ţessu sinni. Var í vandrćđum varnarlega allt ţar til á 45.mínútu ađ hann braut af sér og var sendur í sturtu.
Dómarinn - 9,5
Gunnar stjórnađi ţessum leik algerlega. Hann var ekki í nokkrum vafa međ brottvísunina og fór áreynslulaust um svćđiđ. Fengi 10,0 ef hann hefđi ekki flautađ og dćmt rangstöđu ţegar boltinn var kominn yfir endalínu. Fagmennska heitir ţetta!
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson ('73)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Arnţór Ari Atlason
10. Árni Vilhjálmsson ('70)
11. Gísli Eyjólfsson ('85)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
23. Daniel Bamberg
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('73)
10. Atli Sigurjónsson
17. Jonathan Glenn ('70)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ellert Hreinsson ('85)
29. Arnór Sveinn Ađalsteinsson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Arnar Grétarsson (Ţ)
Kristófer Sigurgeirsson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Pétur Ómar Ágústsson

Gul spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('45)
Gísli Eyjólfsson ('50)

Rauð spjöld: