Real Madrid girnist Palmer - Arsenal og Man Utd berjast um David - City reynir að lokka Wirtz frá Leverkusen
Breiðablik
1
3
KR
0-1 Skúli Jón Friðgeirsson '6
0-2 André Bjerregaard '14
Martin Lund Pedersen '47 1-2
1-3 Aron Bjarki Jósepsson '64
Gísli Eyjólfsson '70 , misnotað víti 1-3
14.09.2017  -  17:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 552
Maður leiksins: André Bjerregaard
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
10. Martin Lund Pedersen
11. Gísli Eyjólfsson ('81)
11. Aron Bjarnason
15. Davíð Kristján Ólafsson ('45)
17. Sveinn Aron Guðjohnsen
18. Willum Þór Willumsson ('72)
21. Guðmundur Friðriksson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
8. Arnþór Ari Atlason ('81)
9. Hrvoje Tokic ('72)
16. Ernir Bjarnason
19. Kristinn Jónsson ('45)
20. Kolbeinn Þórðarson
77. Þórður Steinar Hreiðarsson

Liðsstjórn:
Milos Milojevic (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Sveinn Aron Guðjohnsen ('78)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Blikar ekki enn hólpnir
Hvað réði úrslitum?
Ákefð og vilji KR til þess að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Spilamennska KR í fyrri hálfleik er með því betra sem ég hef séð í sumar. Þeir gáfu Blikum engan grið og að sama skapi voru Blikar arfaslakir og það segir sína sögu að þeir fá öll mörkin á sig eftir föst leikatriði.
Bestu leikmenn
1. André Bjerregaard
Þegar maður á tvær stoðsendingar og skorar eitt mark að þá er þetta bara gefið. Þvílíkur gullmoli sem Kjartan Henry sendi félögum sínum í KR
2. Beitir Ólafsson
Gat lítið gert í markinu sem hann fékk á sig en hann átti nokkrar góðar vörslur í seinni hálfleik sem hélt KR í forystu.
Atvikið
Vítaspyrnan sem Blikar fengu. Þá ekki það að þeir hafi fengið vítaspyrnu heldur það hvernig Gísli Eyjólfsson tók spyrnuna. Hann ætlaði bara að vippa boltanum i markið en boltinn fór í þverslánna.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru ekki enn lausir við fallbaráttuna þrátt fyrir að vera komnir með 24 stig. Deildin er bara svo afskaplega jöfn og þá sérstaklega fallbaráttan. KR aftur á móti vilja gera sig gildandi í Evrópubaráttunni eins og Willum sagði í viðtali eftir leikinn og því var sigurinn í kvöld nauðsynlegur.
Vondur dagur
Gísli Eyjólfsson átti ekki góðan leik og toppaði hann með arfaslakri vítaspyrnu. Gísli getur gert svo mikið mikið betur og veit það, enda var hann ekki sáttur þegar hann var tekinn af velli.
Dómarinn - 6,5
Vel dæmdur leikur hjá Ívari Orra. En hann hefði getað gefið Sveini Aroni rautt spjald fyrir ljótt brot en gerði ekki.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason ('81)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
11. Kennie Chopart (f) ('88)
15. André Bjerregaard
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Guðmundur Andri Tryggvason ('71)

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
13. Sindri Snær Jensson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson ('88)
9. Garðar Jóhannsson
11. Tobias Thomsen ('71)
20. Robert Sandnes ('81)
24. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðsstjórn:
Willum Þór Þórsson (Þ)
Arnar Gunnlaugsson
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Henrik Bödker

Gul spjöld:
Finnur Orri Margeirsson ('2)
Pálmi Rafn Pálmason ('51)
Kennie Chopart ('81)
Tobias Thomsen ('87)

Rauð spjöld: