Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
KR
1
1
Breiðablik
0-1 Willum Þór Willumsson '65
Kennie Chopart '67 1-1
18.05.2018  -  19:15
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Óskar Örn Hauksson
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Morten Beck
4. Albert Watson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson ('81)
11. Kennie Chopart (f)
16. Pablo Punyed ('71)
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
6. Gunnar Þór Gunnarsson
15. André Bjerregaard ('71)
18. Aron Bjarki Jósepsson
23. Atli Sigurjónsson ('81)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Morten Beck ('12)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Sanngjarnt jafntefli í Vesturbænum
Hvað réði úrslitum?
Það er ósköp lítið hægt að segja um hvað réði úrslitum nema það að hvorugt lið var að skapa sér nein markverð færi til að skora fleiri fótboltamörk en hitt.
Bestu leikmenn
1. Óskar Örn Hauksson
Var ógnandi og virðist alltaf vera hættulegur með þessar sendingar sínar og skilaði eins slík marki í kvöld.
2. Willum Þór WIllumsson
Willum var virkilega öflugur og sterkur í sínum aðgerðum og markið hans var virkilega vel gert.
Atvikið
Mörkin tvö í leiknum og þá sérstaklega mark KR sem Óskar Örn á heiðurinn að þegar hann er á miðjum vallarhelmingi Blika og sendir hann í fjærhornið þar sem Kennie náði til boltans og setti í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Þetta jafntefli þýðir það að Blikar eru einir á toppi Pepsí með 10 stig. KR er í 7 sæti með 5 stig. En það eru einungis fjórar umferðir búnar og margt getur breyst ennþá.
Vondur dagur
Það var kannski ekki einhver einn sem átti eitthvað slakan dag en það kom lítið úr Sveini Aron fram á við hjá Blikum.
Dómarinn - 7,5
Solid frammistaða hjá Einari Inga.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason ('85)
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('81)
18. Willum Þór Willumsson
30. Andri Rafn Yeoman ('45)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
9. Hrvoje Tokic ('85)
11. Aron Bjarnason
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Viktor Örn Margeirsson ('45)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('81)
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Atli Örn Gunnarsson
Jón Magnússon
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('70)
Viktor Örn Margeirsson ('90)

Rauð spjöld: