Kópavogsvöllur
miđvikudagur 30. maí 2018  kl. 19:15
16-liđa úrslit Mjólkurbikarsins
Ađstćđur: Bongó!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Oliver Sigurjónsson
Breiđablik 1 - 0 KR
1-0 Oliver Sigurjónsson ('5)
Arnór Sveinn Ađalsteinsson , KR ('68)
Elfar Freyr Helgason, Breiđablik ('98)
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx ('83)
8. Arnţór Ari Atlason
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
20. Kolbeinn Ţórđarson ('92)
21. Viktor Örn Margeirsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('69)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
9. Hrvoje Tokic
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson ('92)
17. Sveinn Aron Guđjohnsen ('69)
19. Aron Bjarnason ('83)
30. Andri Rafn Yeoman
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Davíđ Kristján Ólafsson ('28)

Rauð spjöld:
Elfar Freyr Helgason ('98)
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KR voru bara ótrúlega hćgir og fyrirsjáanlegir í öllum sínum sóknarađgerđum í leiknum, Blikar áttu ţennan sigur skiliđ ţótt leikurinn vćri ekki mikiđ fyrir augađ.
Bestu leikmenn
1. Oliver Sigurjónsson
Miđja Blika var yfir á öllum sviđum í dag, gef Oliver manni leiksins ţví hann skorađi og var mjög öflugur eins og hinir á miđju Breiđabliks.
2. Kolbeinn Ţórđarson
Strákur sem er fćddur áriđ 2000 en spilađi eins og hann ćtti 10 ár á bakinu sem miđjumađur í efstu deild. Gísli Eyjólfsson var einnig mjög öflugur en ég gef Oliver og Kolbeini ţetta í dag.
Atvikiđ
Rauđa spjald Arnórs. KR voru aldrei líklegir í ţessum leik en Arnór eyđilagđi ţađ endanlega ţegar hann ákvađ ađ sparka Gísla niđur á miđjum vellinum og fá sitt annađ gula spjald. Eftir ţađ voru Blikar bara líklegri til ađ bćta viđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KR eru dottnir út úr bikarnum međan Blikar eru komnir í 8 liđa úrslit og sitja á toppi Pepsí deildarinnar. Góđir dagar í Kópavoginum.
Vondur dagur
Arnór Sveinn Ađalsteinsson. Ţađ vćri hćgt ađ gefa mörgum í KR liđinu ţennan titil en Arnór sýndi ótrúlega heimskulega hegđun međ ađ láta reka sig útaf og drap leikinn endanlega fyrir KR, reynslumikill leikmađur sem á ađ vita betur.
Dómarinn - 8
Ekkert hćgt ađ setja út á frammistöđu Ívars í kvöld, dćmdi leikinn ágćtlega og rauđa spjaldiđ hárréttur dómur. Ég sá ekki seinna rauđa en enginn sem var eitthvađ ađ mótmćla ţví sem ég heyrđi.
Byrjunarlið:
13. Sindri Snćr Jensson (m) ('45)
2. Morten Beck
4. Albert Watson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f)
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson ('61)
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart ('84)
15. André Bjerregaard
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
1. Beitir Ólafsson (m) ('45)
2. Stefán Árni Geirsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
7. Jóhannes Kristinn Bjarnason
16. Pablo Punyed ('84)
18. Aron Bjarki Jósepsson
23. Atli Sigurjónsson ('61)
27. Tryggvi Snćr Geirsson

Liðstjórn:
Magnús Máni Kjćrnested
Valgeir Viđarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('45)
André Bjerregaard ('97)

Rauð spjöld:
Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('68)