Liverpool skoðar Davies - City fer á markaðinn - Man Utd vill Gutierrez - Bruno og Garnacho ekki öruggir - Fleiri orðaðir frá United
Valur
1
2
Breiðablik
0-1 Sveinn Aron Guðjohnsen '20
Sigurður Egill Lárusson '51 1-1
1-2 Arnór Gauti Ragnarsson '93
25.06.2018  -  20:00
Origo völlurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Teppið glæsilegt að vanda smá blástur og 8 gráðu hiti
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 628
Maður leiksins: Andri Yeoman
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('45)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen ('83)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Arnar Sveinn Geirsson
17. Andri Adolphsson ('78)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
Ásgeir Þór Magnússon (m)
5. Sindri Björnsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('78)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
19. Tobias Thomsen ('83)
23. Andri Fannar Stefánsson
71. Ólafur Karl Finsen ('45)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Patrick Pedersen ('63)
Arnar Sveinn Geirsson ('70)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Dramatík á Origo þegar Blikar lögðu Val
Hvað réði úrslitum?
Einbeitingarleysi fyrst og fremst. Bæði lið voru þétt til baka lungan úr leiknum og gáfu fá færi á sér en á loka andartökum leiksins sváfu varnarmenn Vals illa á verðinum og var refsað grimmilega fyrir það.
Bestu leikmenn
1. Andri Yeoman
Andri er alltaf vanmetinn fyrir verk sín á vellinum. Hann er sívinnandi á miðjunni og tekur heilmikið til sín þó hann sé ekki alltaf í fyrirsögnum fyrir það.
2. Arnór Gauti Ragnarsson
Hann átti vissulega dapran leik í heildina þegar allt er skoðað en það skipti hann ekki máli þegar hann skoraði sigurmark leiksins af yfirvegun fyrir það eitt fær hann sitt sæti hér.
Atvikið
Færið hjá Oliver undir lok fyrri hálfleiks. Eftir frábært spil Blika í gegnum vörn Vals átti hann ekkert eftir en að setja boltann í netið en virtist ekki geta ákvaðið sig hvað hann ætlaði að gera og færið rann út í sandinn. Hefði breytt leiknum mikið ef Blikar hefðu farið með tveggja marka forskot í halfleikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Bikarkeppnin er ekki flókin. Tapliðið er úr leik en sigurliðið komið í undanúrslit og enn einu skrefi nær dollunni sjálfri.
Vondur dagur
Leikurinn var heilt yfir frekar dapur og lokaður en hér fá sæti sitt miðverðir Vals. Eiður Aron og Bjarni Ólafur. Það er dýrt að sofna á verðinum í svona leikjum og hvað þá tvisvar.
Dómarinn - 6,5
Heilt yfir fínn leikur hjá Þorvaldi. Hefði mögulega getað rekið Viktor Örn Margeirsson út af með tvö gul fyrir stymipingar.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason ('65)
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('78)
18. Willum Þór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
11. Aron Bjarnason
20. Kolbeinn Þórðarson
23. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('65)
36. Aron Kári Aðalsteinsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('78)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Þorsteinn Máni Óskarsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('61)

Rauð spjöld: