Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
Njarðvík
1
1
Víkingur Ó.
0-1 Kwame Quee '34
Kenneth Hogg '41 1-1
Gonzalo Zamorano '81
05.07.2018  -  19:15
Njarðtaksvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Kwame Quee
Byrjunarlið:
Brynjar Freyr Garðarsson
1. Robert Blakala
2. Helgi Þór Jónsson
5. Arnar Helgi Magnússon
6. Sigurbergur Bjarnason
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
15. Ari Már Andrésson
22. Magnús Þór Magnússon ('89)
22. Andri Fannar Freysson
23. Luka Jagacic ('75)

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
3. Neil Slooves ('89)
10. Bergþór Ingi Smárason ('75)
14. Birkir Freyr Sigurðsson
19. Pontus Gitselov
20. Theodór Guðni Halldórsson
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðsstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Einar Valur Árnason
Rafn Markús Vilbergsson
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Andri Fannar Freysson ('58)
Ari Már Andrésson ('73)
Brynjar Freyr Garðarsson ('81)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Njarðvík stóð af sér storminn í fyrri hálfleik og náði stiginu
Hvað réði úrslitum?
Þetta var í raun leikur tveggja hálfleika þar sem Víkingar áttu fyrrihálfleikinn alveg skuldlaust á meðan Njarðvíkingar voru betri í þeim seinni. Ótrúlegt samt í raun að Víkingar hafi ekki klárað leikinn í fyrri hálfleik en það er líklega það sem skilur liðin af, Njarðvíkingar stóðu af sér storminn í fyrri og mættu tilbúnari í seinni hálfleikinn.
Bestu leikmenn
1. Kwame Quee
Fær þennan titill því hann var óstöðvandi og bar af fyrstu 45 mín leiksins, var ekki jafn öflugur í seinni en það flaut allt í gegnum hann engu að síður.
2. Magnús Þór Magnússon
Var virkilega öflugur í öftustu línu Njarðvíkur
Atvikið
Rauða spjaldið sem Víkingar fengu. Gonzalo og Brynjar Freyr eru í baráttu sem endar með að Brynjar Freyr tekur Gonzalo niður en þá tekur hann þá glórulausu ákvörðun að sparka í Brynjar Freyr þegar þeir liggja báðir og fær að launum rautt spjald.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar eru komnir með 10 stig en standa í stað í 9.sætinu, hefðu fyrir leik líklega tekið stiginu. Víkingur Ó fer í 20 stig og uppfyrir Þór á markatölu en þessi úrslit eru vonbrigði fyrir þá.
Vondur dagur
Gonzalo Zamorano verður að fá þennan titill fyrir að láta henda sér útaf, pirraður úti Brynjar fyrir að brjóta á sér en þetta á samt ekki að sjást að sparka á eftir mönnum. Arnar Helgi átti líka í stökustu vandræðum með Kwame Quee í fyrri hálfleik og réði lítið við hann en var allt annað að sjá til hans í seinni hálfleik.
Dómarinn - 5
Lala framistaða. Ekki hrikaleg en ekki gallalaus heldur
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
Kristinn Magnús Pétursson
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
7. Sasha Litwin ('82)
10. Kwame Quee
10. Sorie Barrie
11. Alexander Helgi Sigurðarson
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snær Stefánsson
28. Ingibergur Kort Sigurðsson

Varamenn:
4. Kristófer James Eggertsson ('82)
7. Ívar Reynir Antonsson
17. Brynjar Vilhjálmsson
20. Hilmar Björnsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
23. Sigurjón Kristinsson

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson
Þorsteinn Haukur Harðarson
Hilmar Þór Hauksson

Gul spjöld:
Sorie Barrie ('67)

Rauð spjöld:
Gonzalo Zamorano ('81)