Solskjær, Alonso, Tel, Reijnders, Kimmich, Zaniolo, Watkins og fleiri góðir koma við sögu í slúðri dagsins
ÍBV
0
0
Breiðablik
0-0 Gísli Eyjólfsson '90 , misnotað víti
07.07.2018  -  16:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður, völurinn flottur.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 751
Maður leiksins: Halldór Páll Geirsson
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('85)
3. Felix Örn Friðriksson
5. David Atkinson
6. Dagur Austmann
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
8. Priestley Griffiths
10. Shahab Zahedi ('90)
11. Sindri Snær Magnússon
19. Yvan Erichot
77. Jonathan Franks ('45)

Varamenn:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
12. Eyþór Orri Ómarsson
17. Ágúst Leó Björnsson ('85)
18. Alfreð Már Hjaltalín
25. Guy Gnabouyou ('90)
30. Atli Arnarson ('45)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Thomas Fredriksen
Sonja Ruiz Martinez

Gul spjöld:
Felix Örn Friðriksson ('25)
Shahab Zahedi ('89)
Andri Ólafsson ('90)

Rauð spjöld:
@hjaltijoh Hjalti Jóhannsson
Skýrslan: Markalaust jafntefli í fjörugum leik í Vestmannaeyjum.
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið sóttu og sóttu en það voru markmennirnir sem réðu úrslitunum í þessum leik. Halldór Páll og Gunnleifur voru öryggir í öllum sínum aðgerðum og áttu margar heimsklassa markvörslur. Sanngjörn úrslit í fjörugum leik.
Bestu leikmenn
1. Halldór Páll Geirsson
Hvað get ég sagt. Dóri átti stórleik í dag. Var öruggur í öllum sínum aðgerðum, markvörslum, spörkum og sendingum. Dóri fær 10/10 í einkunn frá mér. Varði mörg dauðafæri og auðvitað rúsínan í pylsuendanum, víti á seinustu sekúndum leiksins.
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Gulli var ekki verri maðurinn í dag. Hann átti stórkostlegar vörslur og stjórnaði vörninni fyrir framan sig vel. Gulli sýnir dag eftir dag að hann er einn af bestu markmönnum deildarinnar.
Atvikið
Vítið í lokin er vendipunktur leiksins. Frá blaðamannastúkunni leit þetta út fyrir að vera dýfa, en Þorvaldur var á öðru máli og dæmdi vítaspyrnu. Halldóri Pál langaði ekki að tapa goslokaleiknum í ár og ákvað að verja vítið. Hefði Gísli skorað, hefðu Blikað líklegast unnið leikinn. Augljóslega.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV fer upp í 9. sæti deildarinnar með 12 stig á meðan að Blikar fara í 3 sætið með 19 stig.
Vondur dagur
Ég vil aldrei segja að menn hafi átt vondan dag. Sveinn Aron fann sig kannski ekki alveg fremst á vellinum. Ætla alls ekki að segja að hann var lélegur. Það er alltaf leikur eftir þennan leik.
Dómarinn - 4
Nokkrir dómar sem Þorvaldur dæmdi ekki vel. Að mínu mati var þetta ekki víti í lok leiksins. Síðan litlir hlutir eins og gula spjaldið á Shahab, sem var ekki gult spjald þar sem Viktor fór með hendina í andlitið á Shahab. Þorvaldur gaf Shahab gult spjald fyrir dýfu. Gerum bara betur næst.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason ('82)
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('74)
18. Willum Þór Willumsson ('71)
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Hildur Lilja Ágústsdóttir
19. Aron Bjarnason ('82)
20. Kolbeinn Þórðarson ('71)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('74)
36. Aron Kári Aðalsteinsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('54)
Andri Rafn Yeoman ('80)

Rauð spjöld: