Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
Breiðablik
2
0
Valur
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '4 1-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '75 2-0
21.07.2018  -  16:00
Kópavogsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Völlurinn hjá BÖ upp á 10. Rigning á köflum og léttur andvari
Dómari: Jóhann Gunnar Guðmundsson
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Fjolla Shala ('61)
Sonný Lára Þráinsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir ('91)
8. Heiðdís Lillýardóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('79)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir
28. Guðrún Arnardóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
5. Samantha Jane Lofton
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('61)
14. Guðrún Gyða Haralz
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('91)
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('79)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Atli Örn Gunnarsson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Breiðablik í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á Val
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik virtist koma ákveðnari til leiks og skora mark strax á fjórðu mínútu. Þær virtust vera yfir á flestum stöðum og spiluðu virkilega góðan og agaðan varnarleik þannig að Valur átti erfitt með að skapa sér færi. Margir leikmenn Vals voru týndir í þessum leik.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Eyjapæjan fær þetta enda skorar hún bæði mörkin sem að koma Breiðablik í úrslitaleikinn. Var frábær í fyrri hálfleik og kláraði bæði færin sín vel. Hún er búin að vera sjóðandi í sumar.
2. Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
Átti frábæran leik í hægri bakverðinum og lokaði gjörsamlega á Fanndísi sem að sást ekki fyrr en hún fór yfir á hægri vænginn. Ásta átti einnig eina geðsjúka stoðsendingu í þessum leik.
Atvikið
Annað markið hjá Berglindi klárar þennan leik. í Stöðunni 1-0 hefðu Valur alltaf geta jafnað en markið sem að Berglind skorar á 75 mínútu sigldi þessu heim.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er komið í úrslit og Valur er fallið úr leik. Einfaldar reglur.
Vondur dagur
Stefanía Ragnarsdóttir kom varla við boltann í þessum leik og virkaði alveg týnd. Hún spilaði í holunni og var lítið sem ekkert í boltanum. Hún dúkkaði upp nokkrum sinnum en átti ekki góðan dag í dag.
Dómarinn - 6,5
Skrýtnir dómar á köflum og átti spjalda Ariönnu fyrir 2 brot í röðum þar sem Blikar voru að komast í ákjósanlega stöðu
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
10. Elín Metta Jensen
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
13. Crystal Thomas ('58)
17. Thelma Björk Einarsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('75)
21. Arianna Jeanette Romero
22. Dóra María Lárusdóttir ('65)
23. Fanndís Friðriksdóttir
26. Stefanía Ragnarsdóttir
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
12. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir (m)
3. Pála Marie Einarsdóttir ('75)
6. Mist Edvardsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
14. Hlín Eiríksdóttir ('58)
19. Selma Dögg Björgvinsdóttir
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('65)

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Rajko Stanisic
Thelma Guðrún Jónsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Andri Steinn Birgisson
Styrmir Örn Vilmundarson

Gul spjöld:
Elín Metta Jensen ('33)

Rauð spjöld: