Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Breiðablik
4
1
FH
Thomas Mikkelsen '32 1-0
1-1 Robbie Crawford '52
Davíð Kristján Ólafsson '76 2-1
Gísli Eyjólfsson '78 3-1
Arnór Gauti Ragnarsson '86 4-1
22.07.2018  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: 10 stiga hiti og skúrir
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1342
Maður leiksins: Gísli Eyjólfsson
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason ('63)
9. Thomas Mikkelsen ('83)
11. Gísli Eyjólfsson ('86)
15. Davíð Kristján Ólafsson
18. Willum Þór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
11. Aron Bjarnason ('63)
17. Sveinn Aron Guðjohnsen
20. Kolbeinn Þórðarson ('86)
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('83)
36. Aron Kári Aðalsteinsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Hildur Kristín Sveinsdóttir
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Arnþór Ari Atlason ('26)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: Blikar valta yfir FH-inga á heimavelli!
Hvað réði úrslitum?
Síðasta korter leiksins. Breiðablik skorar eftir aukaspyrnu á 76. mínútu og FH-ingar virtust hreinlega gefast upp og leyfðu Blikum bara að skora tvö í viðbót sem höfðu hæglega getað orðið fleiri.
Bestu leikmenn
1. Gísli Eyjólfsson
Gísli var búinn að vera gagnrýndur fyrir að hafa aðeins dalað eftir frábæra byrjun. Sá sokkaði menn í kvöld með óaðfinnanlegri frammistöðu, skorar, leggur upp og býr til mark. Kemur að þrem mörkum og var algjörlega frábær.
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Hvað er hægt að segja um þennan mann, algjörlega magnaður. Besti markmaður deildarinnar 43 ára gamall og í dag var besti frammistaða markvarðar í sumar. Varði 3 skot stórkostlega!
Atvikið
Þriðja mark Blika var laglegt, skólabókardæmi um skyndisókn og FH virtust líka ekkert nenna að verjast því sem endaði með að Gísli renndi honum í autt markið.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik fer upp að hlið Stjörnunnar í 3.sætið þar sem Stjarnan hafa skorað fleiri mörk og eru þremur stigum frá toppliði Vals, toppbaráttan er galopin. FH hins vegar detta niður í 5.sætið og eru komnir 9 stigum frá toppnum og 6 stigum frá Blikum og Stjörnunni.
Vondur dagur
Eddi Gomes. Eddi leit ekki vel út í dag, talað um að hann eigi að vera svindlkall í þessari deild, ég sá það ekki í dag. Var hægur, tapaði mörgum einvígum og fékk á sig tvö mörk eftir föst leikatriði. Réði ekkert við Gísla Eyjólfs sem var mjög öflugur. Gunnar Nielsen og FH vörnin í heild sinni var slök.
Dómarinn - 7
Þóroddur dæmdi leikinn ágætlega, fyrsta markið var rangstaða en annars fínn leikur.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon
11. Jónatan Ingi Jónsson
15. Rennico Clarke
16. Guðmundur Kristjánsson ('46)
18. Eddi Gomes
18. Jákup Thomsen ('80)
23. Viðar Ari Jónsson
27. Brandur Olsen ('73)

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
3. Cédric D'Ulivo
6. Robbie Crawford ('46)
8. Kristinn Steindórsson
11. Atli Guðnason ('80)
19. Zeiko Lewis
22. Halldór Orri Björnsson ('73)

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Axel Guðmundsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Steven Lennon ('33)
Eddi Gomes ('35)
Robbie Crawford ('56)
Jónatan Ingi Jónsson ('70)

Rauð spjöld: