Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Valur
4
1
Víkingur R.
Andri Adolphsson '23 1-0
Birkir Már Sævarsson '33 2-0
Andri Adolphsson '64 3-0
3-1 Nikolaj Hansen '79
Kristinn Ingi Halldórsson '89 4-1
22.07.2018  -  16:00
Origo völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Logn, smá úði og stórfínar aðstæður
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 823
Maður leiksins: Andri Adolfsson
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('68)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Ívar Örn Jónsson
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('61)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
16. Dion Acoff ('74)
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('61)
5. Sindri Björnsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('74)
13. Arnar Sveinn Geirsson
19. Tobias Thomsen
71. Ólafur Karl Finsen ('68)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Valsarar kafsigldu Víkinga
Hvað réði úrslitum?
Gæðamunur liðanna. Valur hafði fulla stjórn í 90 mínútur og voru aldrei líklegir til annars en að vinna leikinn. Voru á undan í alla bolta og unnu flest einvígi á vellinum, Spiluðu kannski ekki af fullum krafti en unnu samt stórt sem sýnir gæðin í liðinu.
Bestu leikmenn
1. Andri Adolfsson
Tvö mörk í dag og var síógnandi, Nýtti hraða sinn og leikni vel og gerði varnarmönnum Víkinga lífið leitt.
2. Haukur Páll Sigurðsson
Akkerið á miðjunni var flott í dag, Það litla sem Víkingar buðu upp á fram á við strandaði oft á honum. Vann nánast öll einvígi og átti flottan leik.
Atvikið
Dauðafæri Vals í upphafi. Pedersen og Acoff 2 á 1 í risa svæði, Pedersen leggur hann á Acoff sem er einn gegn Larsen í marki Víkinga en í stað þess að leggja boltann í markið reynir Acoff að leika á hann en var nær því að hlaupa með boltann út af en að koma honum í markið.
Hvað þýða úrslitin?
Valur lyftir sér á toppinn eftir sigur KR á Stjörnunni, Víkingar eru í ágætismálum um miðja töflu en það eru ekki mörg stig niður í fallpakkann.
Vondur dagur
Milos Ozegovic á þennan reit í dag . Átti sennilega fleiri sendingar á mótherja en samherja og átti aldrei séns í miðjumenn Vals, Einnig verð ég að minnast á Gunnlaug Fannar Guðmundsson en hann er oft klaufalega staðsettur varnarlega og virkar bara alls ekki sannfærandi.
Dómarinn - 6,5
Allt í lagi leikur hjá Helga Mikael en betur má ef duga skal. Þarf að fara stíga upp eftir slaka leiki í sumar.
Byrjunarlið:
1. Andreas Larsen (m)
Sölvi Ottesen ('9)
3. Jörgen Richardsen
5. Milos Ozegovic
7. Alex Freyr Hilmarsson
10. Rick Ten Voorde ('17)
12. Halldór Smári Sigurðsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
20. Aron Már Brynjarsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson ('50)
23. Nikolaj Hansen

Varamenn:
12. Serigne Mor Mbaye (m)
2. Sindri Scheving ('50)
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
7. Erlingur Agnarsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('9)
18. Örvar Eggertsson ('17)
26. Valdimar Ingi Jónsson

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Kári Árnason

Gul spjöld:
Arnþór Ingi Kristinsson ('37)

Rauð spjöld: