Nettóvöllurinn
mánudagur 30. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og smá andvari
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 640
Mađur leiksins: Gísli Eyjólfsson
Keflavík 1 - 3 Breiđablik
0-1 Gísli Eyjólfsson ('55)
0-2 Thomas Mikkelsen ('61)
1-2 Hólmar Örn Rúnarsson ('82, víti)
1-3 Thomas Mikkelsen ('92, víti)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Marc McAusland
0. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('72)
2. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f)
9. Adam Árni Róbertsson ('46)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
22. Leonard Sigurđsson ('70)
23. Dagur Dan Ţórhallsson
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
5. Ivan Aleksic ('72)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('70)
15. Atli Geir Gunnarsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
45. Tómas Óskarsson ('46)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Sigurbergur Elísson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Rúnar Ţór Sigurgeirsson
Gunnar Oddsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Eftir ađ hafa stjórnađ leiknum í fyrri hálfleik, án ţess ađ skora mark, gerđu Blikar tvö mörk međ stuttu millibili á fyrsta korterinu í ţeim síđari. Ţađ reyndist Keflvíkingum of stór biti.
Bestu leikmenn
1. Gísli Eyjólfsson
Var gríđarlega öflugur í kvöld og gerđi keflvíkingum lífiđ leitt langtímum saman. Braut ísinn međ fyrsta marki leiksins.
2. Thomas Mikkelsen
Skorađi tvö mörk og var mjög ógnandi. Hefur komiđ mjög sterkur inn í liđ Blika.
Atvikiđ
Vítaspyrnan sem Blikar fengu í lokin. Sindri fór út á móti Davíđ og virtist hafa hendur á boltanum ţegar Davíđ spyrnti í boltann og féll í teignum. Keflvíkingar voru búnir ađ vera grimmir eftir sitt mark og sóttu jöfnunarmark stíft.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Blikarnir eru enn í bullandi toppbaráttu ásamt Val og Stjörnunni en Keflvíkingar bíđa enn eftir fyrsta sigrinum.
Vondur dagur
Lasse Rise gerđi kannski vonir Keflvíkinga á ađ losna viđ hann af launaskrá ađ engu međ verulega daufri frammistöđu. Hélt illa bolta, átti fáar heppnađar sendingar og hljóp sennilega minna en flestir ef ekki allir útileikmenn beggja liđa.
Dómarinn - 8
Heilt yfir var Ívar mjög góđur og hélt sinni línu í gegnum leikinn. Einn albesti dómari landsins.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson ('70)
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
18. Willum Ţór Willumsson ('69)
19. Aron Bjarnason
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Elfar Freyr Helgason ('87)
20. Kolbeinn Ţórđarson ('70) ('87)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('69)
36. Aron Kári Ađalsteinsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson (Ţ)
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: