Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Lengjudeild karla
Dalvík/Reynir
LL 3
1
ÍBV
2. deild karla
Selfoss
LL 1
0
Kormákur/Hvöt
Besta-deild karla
FH
LL 3
2
Vestri
Valur
4
0
Grindavík
Patrick Pedersen '16 1-0
Patrick Pedersen '34 2-0
Patrick Pedersen '66 3-0
Tobias Thomsen '90 , misnotað víti 3-0
Kristinn Ingi Halldórsson '90 4-0
13.08.2018  -  19:15
Origo völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Hægur andvari á annað markið, 13 stiga hiti og alskýjað. Teppið flott og flottar aðstæður framundan.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 853
Maður leiksins: Patrick Pedersen
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('86)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Sebastian Hedlund
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Patrick Pedersen ('68)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('73)
11. Sigurður Egill Lárusson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
13. Arnar Sveinn Geirsson
16. Dion Acoff
19. Tobias Thomsen ('68)
23. Andri Fannar Stefánsson ('86)
71. Ólafur Karl Finsen ('73)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Pedersen-þrenna í Origo-svítunni
Hvað réði úrslitum?
Frábær sóknarleikur Valsara sér í lagi í fyrri hálfleik. Grindvíkingar komu linir inn í leikinn og Valsarar gengu á lagið. Geggjaðar afgreiðslur Pedersen auðvitað lykilatriði í því.
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen
Geggjuð frammistaða á allan hátt, þrenna á 69 mínútum og stanslaus ógnun. Á sínum degi er drengurinn einfaldlega besti senterinn í deildinni. Fékk "standing ovation" sem var svo sannarlega verðskulduð.
2. Kristinn Ingi Halldórsson
Lykilmarkið í leiknum var elju hans og hraða að þakka, hann var stanslaus verkur fyrir varnarmenn Grindavíkur og á fullri ferð allt til enda.
Atvikið
Mark númer tvö réð eilítið framgangi leiksins. Birkir átti full fasta sendingu upp vænginn sem virtist á öruggri leið yfir endalínu og þá í útspark en Kristinn Ingi spændi upp plastið og náði fyrirgjöf alveg að endalínunni sem Pedersen klíndi í markið.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn á fullri ferð áfram í toppbaráttunni, Grindvíkingar misstu af tækifæri á að ná 4.sætinu og þurfa að pikka sig upp eftir skell.
Vondur dagur
Hægt að velja marga Grindvíkinga, held að Joensen verði fyrir valinu af nokkrum. Hann náði ekki mörgum snertingum á boltann í leiknum og átti bara rosa erfitt...reyndar eins og fleiri samherjar.
Dómarinn - 9,0
Flott frammistaða hjá tríóinu, allar lykilákvarðanir réttar og góð lína í gegnum leikinn. Leikurinn of auðveldur að dæma fyrir tíu en einfaldlega mjög góð frammistaða tríósins.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Nemanja Latinovic ('81)
6. Sam Hewson
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
11. Elias Tamburini
17. Sito ('63)
22. René Joensen
24. Björn Berg Bryde
26. Sigurjón Rúnarsson
80. Alexander Veigar Þórarinsson ('41)

Varamenn:
3. Ingi Steinn Ingvarsson
7. Will Daniels ('63)
8. Hilmar Andrew McShane
9. Matthías Örn Friðriksson ('81)
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson ('41)

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Sigurvin Ingi Árnason

Gul spjöld:
Kristijan Jajalo ('45)
Rodrigo Gomes Mateo ('84)

Rauð spjöld: