Stjarnan
2
1
Breiðablik
Baldur Sigurðsson
'25
1-0
Þorsteinn Már Ragnarsson
'38
2-0
2-1
Thomas Mikkelsen
'40
25.08.2018 - 18:00
Samsung völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Toppaðstæður og sú gula minnir á sig
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan
Samsung völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Toppaðstæður og sú gula minnir á sig
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
('36)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
('71)
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson (f)
('83)
Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
4. Jóhann Laxdal
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
('83)
6. Þorri Geir Rúnarsson
('71)
16. Ævar Ingi Jóhannesson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
('36)
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Jón Þór Hauksson
Andri Freyr Hafsteinsson
Gul spjöld:
Þórarinn Ingi Valdimarsson ('33)
Jósef Kristinn Jósefsson ('51)
Haraldur Björnsson ('93)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Silfurskeiðin sér hörkutækifæri á tvöföldu gulli
Hvað réði úrslitum?
Löngun Stjörnuliðsins var bersýnileg frá fyrstu mínútum. Liðið byrjaði mun betur í leiknum og var yfir á nær öllum sviðum í fyrri hálfleik. Blikar náðu betri takti eftir hlé og fengu sín færi en Stjarnan hélt út.
Bestu leikmenn
1. Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan
Stoðsendingar í báðum mörkum Stjörnunnar. Geggjuð aukaspyrna og svo fór hann illa með Hendrickx.
2. Haraldur Björnsson - Stjarnan
Tók öflugar vörslur á mikilvægum augnablikum.
Atvikið
Halli Björns gerði mistök á 63. mínútu og gaf Breiðabliki dauðatækifæri til að jafna í 2-2. Eftir herfilega sendingu út úr markinu bjargaði Halli eigin skinni. Heilt yfir mjög flottur leikur hjá honum.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik tapar tveimur "úrslitaleikjum" með nokkurra daga millibili og allt stefnir í einvígi milli Stjörnunnar og Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin eigast við á miðvikudaginn.
Vondur dagur
Jonathan Hendrickx leit hrikalega út í sigurmarki Stjörnunnar, Hilmar Árni fór illa með hann. Hendrickx átti ekki góðan dag og virkaði oft ragur. Gísli Eyjólfs fann sig ekki og Arnþór Ari var slakur.
Dómarinn - 6
Alls ekki gallalaus frammistaða og mögulega hefði mark Blika ekki átt að standa. En hann hafði þokkaleg tök á erfiðum leik.
|
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason
('81)
9. Thomas Mikkelsen
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
('60)
Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Elfar Freyr Helgason
11. Aron Bjarnason
('81)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson
('60)
Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Aron Már Björnsson
Þorsteinn Máni Óskarsson
Guðmundur Steinarsson
Gul spjöld:
Kolbeinn Þórðarson ('33)
Andri Rafn Yeoman ('59)
Arnþór Ari Atlason ('64)
Brynjólfur Darri Willumsson ('64)
Oliver Sigurjónsson ('86)
Aron Bjarnason ('92)
Rauð spjöld: