Selfoss
1
0
ÍBV
Magdalena Anna Reimus
'90
, víti
1-0
22.09.2018 - 14:00
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar.
Dómari: Breki Sigurðsson
Áhorfendur: 121
Maður leiksins: Cloé Lacasse
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar.
Dómari: Breki Sigurðsson
Áhorfendur: 121
Maður leiksins: Cloé Lacasse
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
4. Grace Rapp
5. Brynja Valgeirsdóttir
7. Anna María Friðgeirsdóttir
8. Íris Sverrisdóttir
('54)
8. Ásta Sól Stefánsdóttir
('63)
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Allyson Paige Haran
18. Magdalena Anna Reimus
21. Þóra Jónsdóttir
('54)
Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
9. Halla Helgadóttir
('54)
11. Anna María Bergþórsdóttir
('63)
20. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
25. Eyrún Gautadóttir
26. Dagný Rún Gísladóttir
74. Brynhildur Sif Viktorsdóttir
('54)
Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Svandís Bára Pálsdóttir
Margrét Katrín Jónsdóttir
Alexis Kiehl
Óttar Guðlaugsson
Gul spjöld:
Íris Sverrisdóttir ('29)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Selfyssingar unnu baráttuna um Suðurlandið
Hvað réði úrslitum?
Það var ljóst fljótlega í leiknum að hér væri ekkert undir og leikurinn einkenndist síðan af því. ÍBV stjórnaði leiknum frá upphafi en náðu ekki að brjóta niður varnarmúr Selfyssinga. Allt virtist stefna í steindautt markalaust jafntefli en allt kom fyrir ekki.
Bestu leikmenn
1. Cloé Lacasse
Alltaf hættuleg og ógnandi. Átti fjölmarga mjög hættulega spretti í dag og var óheppinn að skora ekki eða leggja upp. Pjúra gæði.
2. Varnarlína Selfyssinga
Barbára, Allyson, Brynja og Anna María. Héldu frábærri Cloe í skefjum í dag þrátt fyrir að hún ætti marga góða spretti. Allyson og Brynja eru eins og Malt og Appelsín. Þvílík blanda.
Atvikið
Vítaspyrnan sem Bryndís Lára fær dæmda á sig á 90. mínútu leiksins. Sjá betur í textalýsingunni. Magdalena skoraði örugglega úr vítinu.
|
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar sigra baráttuna um Suðurlandið. ÍBV endar sumarið í fimmta sæti deildarinnar en Selfyssingar í því sjötta.
Vondur dagur
Ian Jeffs fær rautt spjald eftir að dómarinn flautar leikinn af. Öskrar út í eitt á dómarann sem þarf tvívegis að senda hann í burtu. Neitar síðan að koma í viðtöl. Ekki merkileg hegðun hjá annars ágætum manni.
Dómarinn - 9,0
Hafði lítið að gera. Reyndi ekki á hann fyrr en hann dæmdi vítaspyrnuna undir lokin sem virðist hafa verið réttur dómur. Flottur dagur hjá tríóinu.
|
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Shameeka Fishley
7. Rut Kristjánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
('50)
20. Cloé Lacasse
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
('90)
Varamenn:
1. Emily Armstrong (m)
30. Guðný Geirsdóttir (m)
('90)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
('50)
4. Caroline Van Slambrouck
22. Katie Kraeutner
23. Shaneka Jodian Gordon
Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Helgi Þór Arason
Richard Matthew Goffe
Gul spjöld:
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ('90)
Shameeka Fishley ('90)
Rauð spjöld: