Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Keflavík
LL 2
1
Breiðablik
Fram
1
2
Víkingur Ó.
Guðmundur Magnússon '25 1-0
1-1 Ástbjörn Þórðarson '39
1-2 Kwame Quee '82 , víti
22.09.2018  -  14:00
Laugardalsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Maður leiksins: Kwame Quee - Víkingur Ó
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Karl Brynjar Björnsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
9. Mihajlo Jakimoski ('70)
10. Orri Gunnarsson
10. Fred Saraiva ('77)
11. Jökull Steinn Ólafsson ('45)
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
24. Dino Gavric

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
3. Heiðar Geir Júlíusson
9. Helgi Guðjónsson ('45)
11. Magnús Þórðarson ('77)
13. Alex Bergmann Arnarsson
15. Daníel Þór Bjarkason
19. Óli Anton Bieltvedt
23. Már Ægisson ('70)

Liðsstjórn:
Pedro Hipólito (Þ)
Daði Guðmundsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:
Mihajlo Jakimoski ('60)
Unnar Steinn Ingvarsson ('69)
Már Ægisson ('81)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan: Víkingar sigra í daufum leik í Laugardalnum
Hvað réði úrslitum?
Vítaspyrnan réði úrslitum. Már Ægisson braut klaufalega á Emir Dokara og úr varð mark af punktinum frá Kwame Quee.
Bestu leikmenn
1. Kwame Quee - Víkingur Ó
Skoraði sigurmarkið af vítapunktinum. Var duglegur í liði Víkinga. Hljóp allan leikinn
2. Kristófer Reyes - Fram
Varnarmenn Fram hafa ekki fengið mörg hrósin í sumar en Kristófer og Dino voru mjög góðir í dag.
Atvikið
Það verður að vera þegar Már braut á Emir. Gaf Víkingum sigurmarkið á silfurfati.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar enda í 4 sæti deildarinnar með 42 stig á meðan Fram sitja í því 8 með 24 stig. Liðin verða því saman í Inkasso-deildinni að ári
Vondur dagur
Már Ægisson. Óheppinn að fá þennan stimpil. Kom inná sem varamaður og gaf vítið sem tryggði sigurinn fyrir Víkinga.
Dómarinn - 8
Óli átti bara mjög fínann leik. Var ekkert að vaða í spjöld og náði að halda góðri línu þótt að menn voru farnir að pirrast mikið
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Ignacio Heras Anglada
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. Ástbjörn Þórðarson
7. Ívar Reynir Antonsson ('64)
10. Kwame Quee
10. Sorie Barrie
13. Emir Dokara
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('64)
19. Gonzalo Zamorano ('85)

Varamenn:
4. Kristófer James Eggertsson ('64)
7. Sasha Litwin
11. Jesus Alvarez Marin
17. Brynjar Vilhjálmsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson ('85)
22. Vignir Snær Stefánsson ('64)
27. Guyon Philips

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Kristinn Magnús Pétursson
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: