Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
HK/Víkingur
0
0
KR
22.09.2018  -  14:00
Víkingsvöllur
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Andri Vigfússon
Maður leiksins: Karólína Jack/Kader Hancar
Byrjunarlið:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
Karólína Jack
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
3. Anna María Pálsdóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurðardóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('88)
13. Linda Líf Boama ('64)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
99. Kader Hancar

Varamenn:
21. Björk Björnsdóttir (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
20. Maggý Lárentsínusdóttir
24. María Lena Ásgeirsdóttir
28. Laufey Björnsdóttir

Liðsstjórn:
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Milena Pesic
Lidija Stojkanovic
Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Andri Helgason
Ögmundur Viðar Rúnarsson
Ísafold Þórhallsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Silja Runólfsdóttir
Skýrslan: Fjörugt jafntefli í Víkinni.
Hvað réði úrslitum?
Leikmenn kláruðu ekki færin sín. Þetta var fínn leikur hjá báðum liðum og úrslitin hefðu geta fallið hvorumegin sem er enda færi á báða boga.
Bestu leikmenn
1. Karólína Jack/Kader Hancar
Þær voru þær sem sköpuðu hvað mest hjá HK/Víking og fá því sætið báðar.
2. Katrín Ómarsdóttir
Þvílík unun að fylgjast með henni spila. Hún er bara svo ógeðslega góð!
Atvikið
Ekkert sérstak atvik sem stendur upp úr, þetta var jafn leikur og barátta allan tímann.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða ekkert en bæði lið voru fyrir þennan leik búin að tryggja sig meðal þeirra bestu næsta sumar.
Vondur dagur
Enginn átti vondan dag, bæði lið sýndu ákveðni og hörku og áttu færi svo þetta var hin fínasta skemmtun.
Dómarinn - 7
Hann var fínn í dag. Byrjaði nokkuð flautuglaður en það sem betur fer fór hratt. Hann hefði hinsvegar geta dæmt víti en annars bara fínn.
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
4. Shea Connors ('57)
8. Katrín Ómarsdóttir
10. Betsy Hassett
16. Lilja Dögg Valþórsdóttir
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir ('66)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
21. Tijana Krstic ('76)

Varamenn:
2. Kristín Erla Ó Johnson ('76)
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('66)
11. Gréta Stefánsdóttir
25. Freyja Viðarsdóttir ('57)

Liðsstjórn:
Bojana Besic (Þ)
Margrét María Hólmarsdóttir
Anna Birna Þorvarðardóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Mia Gunter
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: