Extra völlurinn
sunnudagur 23. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Sólin rćđur ađ mestu ríkjum en ţó gengur á međ éljum! 6 stiga hiti og nćrri logn.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 638
Mađur leiksins: Oliver Sigurjónsson
Fjölnir 0 - 2 Breiđablik
0-1 Gísli Eyjólfsson ('10)
0-2 Oliver Sigurjónsson ('39)
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
8. Igor Jugovic ('46)
10. Ćgir Jarl Jónasson
11. Almarr Ormarsson
13. Anton Freyr Ársćlsson ('46)
20. Valmir Berisha ('86)
23. Valgeir Lunddal Friđriksson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
28. Hans Viktor Guđmundsson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Birnir Snćr Ingason ('46)
9. Ţórir Guđjónsson ('46)
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('86)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Liðstjórn:
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Ólafur Páll Snorrason (Ţ)
Úlfur Arnar Jökulsson
Andri Roland Ford
Gunnar Már Guđmundsson

Gul spjöld:
Hans Viktor Guđmundsson ('29)
Valgeir Lunddal Friđriksson ('54)
Almarr Ormarsson ('73)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Sóknargćđi Blikanna og gríđaröflugur liđsvarnarleikur. Eftir frábćrlega útfćrđa fyrstu sókn liđsins og mark var leikurinn alltaf ţeirra eign.
Bestu leikmenn
1. Oliver Sigurjónsson
Lét miđjuna tikka í dag hjá Blikum, boltinn flćddi vel í gegnum hann og hann gerđi fallegt mark beint úr aukaspyrnu. Virkilega sterkur.
2. Willum Ţór Willumsson
Ćtti eiginlega bara ađ vera allt Blikaliđiđ, Willum var góđur ađ brjóta upp sóknarleik Fjölnis og er virkilega lunkinn ađ finna réttu sendinguna.
Atvikiđ
Fjölnismenn voru mjög ósáttir viđ ađdraganda fyrsta marks leiksins, vildu meina ađ Mikkelsen hefđi brotiđ af sér í ađdragandanum. Mjög erfitt ađ sjá úr blađamannstúkunni, ţarfnast sjónvarpsvéla.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fjölnismenn munu leika í Inkassodeildinni á nćsta ári en Blikar fara í síđasta leikinn gegn KA vitandi ţađ ađ međ sigri ţeirra og ótrúlegum úrslitum á Hlíđarenda verđa ţeir meistarar.
Vondur dagur
Sóknarlínan hjá Fjölni átti mjög erfitt. Skulum ekki taka neitt af frábćrum varnarleik Blika en ţá sénsa sem Fjölnismenn fengu nýttu ţeir afskaplega illa. Svolítiđ saga sumarsins ţeirra.
Dómarinn - 8,5
Tríóiđ fínt í dag. Vilhjálmur er í hörkuformi og nálćgt öllu sem upp kemur. Fannst vanta pínu upp á samrćmiđ í ákvörđunum en ekki nein stór atvik sem léku hann illa.
Byrjunarlið:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
7. Gísli Eyjólfsson
9. Thomas Mikkelsen ('83)
10. Oliver Sigurjónsson
15. Davíđ Kristján Ólafsson
18. Willum Ţór Willumsson
19. Aron Bjarnason ('70)
20. Kolbeinn Ţórđarson ('59)

Varamenn:
13. Sindri Snćr Vilhjálmsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('70)
8. Arnţór Ari Atlason
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('83)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('59)

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Marinó Önundarson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson

Gul spjöld:
Thomas Mikkelsen ('48)
Alexander Helgi Sigurđarson ('82)

Rauð spjöld: