Tilboð væntanlegt í Ederson - Man Utd hefur rætt við Frank og Pochettino - Frank, Maresca, McKenna og De Zerbi á blaði Chelsea
Í BEINNI
Besta-deild karla
Fylkir
19:15 0
0
HK
Fjölnir
0
2
Breiðablik
0-1 Gísli Eyjólfsson '10
0-2 Oliver Sigurjónsson '39
23.09.2018  -  14:00
Extra völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Sólin ræður að mestu ríkjum en þó gengur á með éljum! 6 stiga hiti og nærri logn.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 638
Maður leiksins: Oliver Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
8. Igor Jugovic ('46)
10. Ægir Jarl Jónasson
11. Almarr Ormarsson
13. Anton Freyr Ársælsson ('46)
20. Valmir Berisha ('86)
23. Valgeir Lunddal Friðriksson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
3. Bergsveinn Ólafsson
7. Birnir Snær Ingason ('46)
9. Þórir Guðjónsson ('46)
10. Viktor Andri Hafþórsson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('86)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Liðsstjórn:
Ólafur Páll Snorrason (Þ)
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Hans Viktor Guðmundsson ('29)
Valgeir Lunddal Friðriksson ('54)
Almarr Ormarsson ('73)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Fjölnir fallnir en Blikar eygja meistaravon
Hvað réði úrslitum?
Sóknargæði Blikanna og gríðaröflugur liðsvarnarleikur. Eftir frábærlega útfærða fyrstu sókn liðsins og mark var leikurinn alltaf þeirra eign.
Bestu leikmenn
1. Oliver Sigurjónsson
Lét miðjuna tikka í dag hjá Blikum, boltinn flæddi vel í gegnum hann og hann gerði fallegt mark beint úr aukaspyrnu. Virkilega sterkur.
2. Willum Þór Willumsson
Ætti eiginlega bara að vera allt Blikaliðið, Willum var góður að brjóta upp sóknarleik Fjölnis og er virkilega lunkinn að finna réttu sendinguna.
Atvikið
Fjölnismenn voru mjög ósáttir við aðdraganda fyrsta marks leiksins, vildu meina að Mikkelsen hefði brotið af sér í aðdragandanum. Mjög erfitt að sjá úr blaðamannstúkunni, þarfnast sjónvarpsvéla.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnismenn munu leika í Inkassodeildinni á næsta ári en Blikar fara í síðasta leikinn gegn KA vitandi það að með sigri þeirra og ótrúlegum úrslitum á Hlíðarenda verða þeir meistarar.
Vondur dagur
Sóknarlínan hjá Fjölni átti mjög erfitt. Skulum ekki taka neitt af frábærum varnarleik Blika en þá sénsa sem Fjölnismenn fengu nýttu þeir afskaplega illa. Svolítið saga sumarsins þeirra.
Dómarinn - 8,5
Tríóið fínt í dag. Vilhjálmur er í hörkuformi og nálægt öllu sem upp kemur. Fannst vanta pínu upp á samræmið í ákvörðunum en ekki nein stór atvik sem léku hann illa.
Byrjunarlið:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
9. Thomas Mikkelsen ('83)
11. Gísli Eyjólfsson
11. Aron Bjarnason ('70)
15. Davíð Kristján Ólafsson
18. Willum Þór Willumsson
20. Kolbeinn Þórðarson ('59)

Varamenn:
13. Sindri Snær Vilhjálmsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('70)
8. Arnþór Ari Atlason
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('83)
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('59)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Thomas Mikkelsen ('48)
Alexander Helgi Sigurðarson ('82)

Rauð spjöld: