Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Breiðablik
5
0
Þór/KA
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir '62 1-0
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir '64 2-0
Hildur Antonsdóttir '67 3-0
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen '76 4-0
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen '85 5-0
25.04.2019  -  16:00
Kórinn
Meistarar meistaranna konur
Aðstæður: Í Kórnum allt upp á 10
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
Sonný Lára Þráinsdóttir
Fjolla Shala ('79)
2. Sóley María Steinarsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir ('50)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('86)
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
21. Hildur Antonsdóttir
24. Hildur Þóra Hákonardóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
3. Helga Marie Gunnarsdóttir
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('50)
4. Elín Helena Karlsdóttir ('86)
7. Agla María Albertsdóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir
19. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('79)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Atli Örn Gunnarsson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Breiðablik Meistari Meistaranna árið 2019
Hvað réði úrslitum?
Eftir markalausan fyrri hálfleik þá flæddi inn mörkum hjá Breiðablik í þeim síðari. Áslaug Munda sprengdi leikinn upp og þær skora 3 mörk á 5 mínútum og hreinlega klára leikinn.
Bestu leikmenn
1. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Sú sýndi hvað hún getur! Var öflug og ógnandi í fyrri hálfleik og sprengdi svo upp leikinn í þeim síðari með tveimur mörkum og assist!
2. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Breiðablik)
Þær voru margar frábærar hjá Blikum í dag en Sólveig fær þetta fyrir mörkin tvö. Fyrra markið var stórglæsilegt og seinna vel klárað. Hún sýndi mikla baráttu og var dugleg.
Atvikið
Mínútur 62 til 67 gerðu útaf við þennan leik. Frábær kafli hjá Blikum þar sem þær skora 3 mörk!
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik heldur áfram að safna titlum og eru Meistari Meistaranna árið 2019
Vondur dagur
Ég verð að setja vondan dag bara á allt Þór/KA liðið í síðari hálfleik. Að fá á sig 5 mörk í einum leik hvað þá einum hálfleik er ekki í boði hjá svona góðu liði eins og Þór/KA.
Dómarinn - 7
Jóhann var flottur.
Byrjunarlið:
Saga Líf Sigurðardóttir ('65)
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ('74)
2. Rut Matthíasdóttir
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
14. Margrét Árnadóttir
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m) ('74)
4. Bianca Elissa
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('65)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Haraldur Ingólfsson
Anna Catharina Gros

Gul spjöld:

Rauð spjöld: