Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
Grindavík
0
2
Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason '61
0-2 Kolbeinn Þórðarson '90
27.04.2019  -  14:00
Grindavíkurvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Völlurinn fallegur að vanda. smá gjóla og úði inná milli
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 832
Maður leiksins: Aron Bjarnason
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Kiyabu Nkoyi
9. Josip Zeba
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
22. René Joensen ('80)
23. Aron Jóhannsson (f) ('88)
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
19. Hermann Ágúst Björnsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('88)
33. Sigurður Bjartur Hallsson
80. Alexander Veigar Þórarinsson ('80)

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Marinó Axel Helgason
Maciej Majewski
Arnar Már Ólafsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Gunnar Guðmundsson
Srdjan Rajkovic

Gul spjöld:
René Joensen ('50)
Kiyabu Nkoyi ('80)
Rodrigo Gomes Mateo ('86)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Grænir glaðir frá Grindavík
Hvað réði úrslitum?
Einstaklingsgæði eins og svo oft í fótbolta. Leikurinn var í ágætu jafnvægi þegar Aron Bjarnason sprengir leikinn upp með góðum spretti og enn betra marki. Á sama tíma var sóknarleikur heimamanna steingeldur og voru þeir í raun aldrei líklegir til að skora heilt yfir.
Bestu leikmenn
1. Aron Bjarnason
Ógnaði með hraða og leikni, skoraði gott mark og átti hreint ágætan dag.
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Reyndi mikið framan af leik og sást að hann var kominn til að sýna sig og sanna. Var eins og aðrir í basli vegna aðstæðna en skilaði sínu þann tíma sem hann spilaði.
Atvikið
Mark Arons Bjarnasonar hlýtur þennan heiður í dag. Góðir leikmenn geta breytt leikjum á augabragði og það gerði Aron svo sannarlega í dag.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar ná sér í 3 stig og brjóta þar með ísinn í stigasöfnun í sumar. Grindavik gerir það hins vegar ekki og þarf að laga sinn leik,
Vondur dagur
Sóknarlína Grindavíkur átti afar dapran dag. Menn voru að velja og tímasetja hlaup illa og ef þeir á annað borð völdu rétt hlaup var sendingin aldrei nálægt því að koma. Verða að laga þetta fyrir næsta leik sem er gegn Aftureldingu í bikarnum.
Dómarinn - 7
Einar átti bara nokkuð solid dag, samkvæmur sjálfum sér í flestu en var kannski helst til smámunasamur með nokkur atriði.
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('63)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('75)
7. Jonathan Hendrickx
9. Thomas Mikkelsen
18. Arnar Sveinn Geirsson
19. Aron Bjarnason
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman ('86)
45. Guðjón Pétur Lýðsson

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
5. Elfar Freyr Helgason
8. Viktor Karl Einarsson ('75)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('86)
17. Þórir Guðjónsson
20. Kolbeinn Þórðarson ('63)
25. Davíð Ingvarsson
77. Kwame Quee

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Þorsteinn Máni Óskarsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Thomas Mikkelsen ('52)

Rauð spjöld: