Boginn
miđvikudagur 01. maí 2019  kl. 16:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 250
Mađur leiksins: Thomas Mikkelsen
Magni 1 - 10 Breiđablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('2)
Sveinn Óli Birgisson , Magni ('4)
0-2 Thomas Mikkelsen ('4)
1-2 Kristinn Ţór Rósbergsson ('16)
1-3 Thomas Mikkelsen ('28)
1-4 Aron Bjarnason ('39)
1-5 Höskuldur Gunnlaugsson ('51)
1-6 Höskuldur Gunnlaugsson ('54)
1-7 Ţórir Guđjónsson ('70)
1-8 Ţórir Guđjónsson ('73)
1-9 Thomas Mikkelsen ('76)
1-10 Thomas Mikkelsen ('84)
Arnar Geir Halldórsson , Magni ('88)
Byrjunarlið:
23. Aron Elí Gíslason (m)
0. Bergvin Jóhannsson ('64)
1. Frosti Brynjólfsson
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
10. Lars Óli Jessen
11. Tómas Veigar Eiríksson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('64)
18. Jakob Hafsteinsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
77. Gauti Gautason (f) ('64)

Varamenn:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('64)
11. Patrekur Hafliđi Búason
19. Marinó Snćr Birgisson
21. Oddgeir Logi Gíslason
22. Viktor Már Heiđarsson ('64)

Liðstjórn:
Angantýr Máni Gautason
Áki Sölvason
Helgi Steinar Andrésson
Atli Már Rúnarsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Gísli Gunnar Oddgeirsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Gauti Gautason ('10)
Kristinn Ţór Rósbergsson ('27)

Rauð spjöld:
Sveinn Óli Birgisson ('4)
Arnar Geir Halldórsson ('88)
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđamunurinn á liđunum var augljós í dag. Stađan var orđinn 2-0 fyrir Breiđablik eftir fjórar mínútur og leikmađur Magna kominn međ rautt spjald. Róđurinn orđinn ţungur fyrir heimamenn og Breiđablik lék á alls oddi í leiknum og hćgđu aldrei á.
Bestu leikmenn
1. Thomas Mikkelsen
Hann var frábćr í framlínu Breiđabliks, hreyfanlegur og hćtti aldrei. Skorar fjögur mörk ţar af eitt af dýrari gerđinni! Virkađi í fantaformi og gerđi Magnamönnum mjög erfitt fyrir.
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Höskuldur var frábćr eins og ađrir leikmenn Breiđabliks. Setti tóninn strax í upphafi međ marki á annarri mínútu og átti svo eftir ađ bćta viđ tveimur. Skapađist mikill hćtta í kringum hann.
Atvikiđ
Ţegar Breiđblik var komiđ í 2-0 og Magnamenn orđnir tíu á fjórđu mínútu var aldrei spurning hvor meginn ţetta myndi enda.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Breiđablik fer sannfćrandi inn í 16-liđa úrslit Mjólkurbikarsins. Magni einbeitir sér ađ Inkasso deildinni.
Vondur dagur
Magnaliđiđ átti í heild sinni mjög erfiđan dag, mćttu Golíat í dag sem var í miklu stuđi.
Dómarinn - 7
Sigurđur átti fínan dag. Set spurningamerkiđ viđ seinna rauđa spjaldiđ en annađ var gott og gilt.
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx ('55)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('57)
9. Thomas Mikkelsen
10. Guđjón Pétur Lýđsson
19. Aron Bjarnason
20. Kolbeinn Ţórđarson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman ('69)

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
8. Viktor Karl Einarsson ('55)
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
17. Ţórir Guđjónsson ('57)
25. Davíđ Ingvarsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('69)
77. Kwame Quee

Liðstjórn:
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ólafur Pétursson (Ţ)
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Aron Már Björnsson
Marinó Önundarson
Jón Magnússon

Gul spjöld:
Jonathan Hendrickx ('17)

Rauð spjöld: