Þórsvöllur
þriðjudagur 21. maí 2019  kl. 18:30
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Sól, 12 stiga hiti og fallega grænn völlur
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 314
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Þór/KA 1 - 4 Breiðablik
0-1 Hildur Antonsdóttir ('28)
0-2 Agla María Albertsdóttir ('34)
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('53)
1-3 Sandra Mayor ('68)
1-4 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('81)
Myndir: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Saga Líf Sigurðardóttir ('55)
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('21)
9. Sandra Mayor
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
7. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
8. Lára Einarsdóttir ('64)
13. Jakobína Hjörvarsdóttir
22. Iris Achterhof ('21) ('64)
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('55)

Liðstjórn:
Johanna Henriksson
Anna Catharina Gros
Silvía Rán Sigurðardóttir
Ágústa Kristinsdóttir
Christopher Thomas Harrington
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:
Lára Kristín Pedersen ('22)
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('60)
Sandra Mayor ('66)
Bianca Elissa ('88)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Það komst ekki mikið framhjá vörn Breiðabliks í dag. Þær voru agaðar og skipulagðar. Skora fjögur góð mörk og voru einfaldlega betra liðið í dag.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir
Vörn Þór/KA átti í miklum vandræðum með Öglu í dag. Hún skoraði eitt glæsilegt mark utan af velli og var allt í öllu í þriðja markinu með góða sendingu inn á Berglindi.
2. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Margar góðar hjá Blikum í dag og þar á meðal Áslaug Munda sem var virkilega öflug í bakverðinu. Kórónaði sinn leik með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu.
Atvikið
Fjórða mark Breiðabliks slökkti alveg í vonum Þór/KA sem voru búnar að eiga góðan kafla fram að því.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik sýndi heldur betur gæði sín. Ég veit ekki hvað ætti að stoppa þær. Sitja á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 13-2. Þór/KA komið 6 stigum á eftir toppsætinu og mega ekki misstíga sig meira í sumar.
Vondur dagur
Iris Actherhof átti ekki draumadag í Þór/KA liðinu. Kom inn á völlinn á 21 mínútu og náði að hjálpa liðinu lítið. Hún var svo tekinn af velli á 55 mínútu.
Dómarinn - 5,5
Bríet var með marga skrítna dóma í dag.
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('72)
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('83)
21. Hildur Antonsdóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('79)

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('79)
14. Berglind Baldursdóttir
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('83)
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('72)

Liðstjórn:
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson (Þ)
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Atli Örn Gunnarsson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: