Njarðvík
0
0
Keflavík
23.05.2019 - 19:15
Rafholtsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Veðrið leikur við okkur - Sól og sumaryl með dass af smá golu til að halda þessu bærilegu
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1150
Maður leiksins: Brynjar Atli Bragason
Rafholtsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Veðrið leikur við okkur - Sól og sumaryl með dass af smá golu til að halda þessu bærilegu
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1150
Maður leiksins: Brynjar Atli Bragason
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
Brynjar Freyr Garðarsson
4. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
10. Bergþór Ingi Smárason
('83)
15. Ari Már Andrésson
17. Toni Tipuric
22. Andri Fannar Freysson
27. Pawel Grudzinski
Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
6. Gísli Martin Sigurðsson
11. Krystian Wiktorowicz
14. Andri Gíslason
16. Jökull Örn Ingólfsson
21. Alexander Helgason
('83)
24. Guillermo Lamarca
Liðsstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Markalaust í baráttunni um bæinn
Hvað réði úrslitum?
Leikur tveggja hálfleika - Njarðvíkingar voru virkilega öflugir í fyrri hálfleik og hefðu hæglega getað skorað en það var bjargað á línu og í síðari hálfleik tóku Keflvíkingar við sér og ógnuðu meira en Brynjar Atli var virkilega öflugur í markinu hjá Njarðvík og bjargaði hugsanlega stiginu fyrir þá þegar uppi er staðið
Bestu leikmenn
1. Brynjar Atli Bragason
Var stórkostlegur í marki Njarðvíkur, þessi ungi markmaður Njarðvíkur varði á stundum stórkostlega og er helsta ástæðan fyrir því að Keflavík fór ekki með stigin 3 í seinni hálfleik
2. Ingimundur Aron Guðnason
Var flottur djúpur á miðju og náði oft að komast inn í sendingarleiðir Njarðvíkur og braut niður sóknir
Atvikið
Þegar Cezary Wiktorowicz bjargaði á línu eftir að Bergþór Ingi hafði náð að prjóna sig í gegnum keflvíkingana og búin að koma boltanum framjá Sindra í marki Keflavíkur en þá kom Cezary Wiktorowicz á ferðinni og náði að slæda sér í boltann og koma í veg fyrir að Njarðvíkingar kæmust yfir í fyrri hálfleik
|
Hvað þýða úrslitin?
Keflvíkingar missa sín fyrstu stig í sumar en eru enn ósigraðir og Njarðvíkingar eru komnir með 7 stig sem er frábær uppskera í upphafi móts.
Vondur dagur
Væri ósanngjarnt að segja að einhver ætti þennan titil skilið en Kenneth Hogg kemst næst því þar sem hann var allt of ragur við markið og leitaði frekar af sendingunni en skotinu sem er ekki endilega eitthvað sem við leitum af í frammistöðu frá framherja
Dómarinn - 8.5
Þorvaldur var með flott tök á leiknum og ekkert hægt að setja út á framistöðuna hjá dómaratríóinu
|
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
('12)
7. Davíð Snær Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson
('55)
10. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
24. Adam Ægir Pálsson
('84)
28. Ingimundur Aron Guðnason
Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
17. Hreggviður Hermannsson
18. Cezary Wiktorowicz
('12)
31. Elton Renato Livramento Barros
('55)
38. Jóhann Þór Arnarsson
('84)
45. Tómas Óskarsson
Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
Milan Stefán Jankovic
Gul spjöld:
Adolf Mtasingwa Bitegeko ('52)
Rauð spjöld: