Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
19:15 0
0
Valur
Grótta
2
3
Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic '1
0-2 Nacho Heras '3
0-3 Stefán Árni Geirsson '46
Óliver Dagur Thorlacius '60 1-3
Pétur Theódór Árnason '77 2-3
Bjarki Leósson '87
24.05.2019  -  19:15
Vivaldivöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Heiðskírt og nánast logn með frábæru útsýni frá stúkunni! Allt upp á 10
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Eyjólfur Tómasson (Leiknir)
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Pétur Theódór Árnason
Dagur Guðjónsson
2. Arnar Þór Helgason
3. Bjarki Leósson
6. Sigurvin Reynisson (f)
9. Axel Sigurðarson ('77)
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
19. Axel Freyr Harðarson ('77)
21. Orri Steinn Óskarsson ('55)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
8. Júlí Karlsson ('55)
11. Sölvi Björnsson ('77)
14. Björn Axel Guðjónsson ('77)
17. Agnar Guðjónsson
17. Gunnar Jónas Hauksson

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Bjarni Rögnvaldsson
Halldór Kristján Baldursson
Halldór Árnason
Hlynur Helgi Arngrímsson
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Orri Steinn Óskarsson ('29)
Bjarki Leósson ('83)

Rauð spjöld:
Bjarki Leósson ('87)
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Fimm mörk, rautt spjald og spenna á Vivaldi Vellinum
Hvað réði úrslitum?
Dekkninginn hjá Gróttu á upphafs mínútunum var hreinlega skelfileg og það orsakaði að þeir lentu 2-0 undir eftir 3 mínútur! Þeir fá svo á sig þriðja markið í upphafi seinni hálfleiks og þá virtust þeir hrökkva í gang loksins. Leiknir stjórnaði öllum fyrri hálfleik á meðan Grótta tóku yfir þann seinni en það var bara of seint!
Bestu leikmenn
1. Eyjólfur Tómasson (Leiknir)
Loka mínúturnar tryggja Eyjó þetta pláss! Þessar tvær til þrjár vörslur þarna í endann sigldu sigrinum heim og þetta voru engar smá vörslur! Gulls ígildi fyrir Leiknir að hafa þennan reynslumikla markmann í markinu!
2. Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Er alltaf hættulegur og vinnur nánast öll skalla einvígi! SKoraði virkilega gott mark í dag og var alltaf hættulegur þegar Grótta sótti.
Atvikið
Markvarslan í lok leiks hjá Eyjó á 87. mínútu er ein sú sturlaðasta sem ég hef séð! Vann leikinn
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir fer upp í 5.sætið með 6 stig á meðan Grótta situr í 9.sæti með aðeins 4.stig.
Vondur dagur
Bjarki Leósson verður að hirða þennan dag fyrir þessa seinni tæklingu og rauða spjaldið! Algjör óþarfi að fara í þessa tæklingu og fara í bann útaf henni!
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
2. Nacho Heras
3. Ósvald Jarl Traustason
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
8. Árni Elvar Árnason ('92)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('77)
20. Hjalti Sigurðsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('77)

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson ('77)
10. Daníel Finns Matthíasson ('92)
10. Ingólfur Sigurðsson
19. Ernir Freyr Guðnason
26. Viktor Marel Kjærnested

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Stefán Gíslason (Þ)
Valur Gunnarsson
Sólon Breki Leifsson
Elías Guðni Guðnason
Diljá Guðmundardóttir

Gul spjöld:
Nacho Heras ('68)

Rauð spjöld: