Valur
4
1
Selfoss
0-1
Barbára Sól Gísladóttir
'34
Elín Metta Jensen
'36
1-1
Elín Metta Jensen
'45
, víti
2-1
Elín Metta Jensen
'81
3-1
Guðrún Karítas Sigurðardóttir
'90
4-1
27.05.2019 - 19:15
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: 10,5 - BONGÓ!
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 205
Maður leiksins: Elín Metta Jensen
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: 10,5 - BONGÓ!
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 205
Maður leiksins: Elín Metta Jensen
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
4. Guðný Árnadóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
9. Margrét Lára Viðarsdóttir (f)
10. Elín Metta Jensen
('85)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
14. Hlín Eiríksdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
('65)
23. Fanndís Friðriksdóttir
('71)
Varamenn:
2. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Hildur Björk Búadóttir
6. Mist Edvardsdóttir
('65)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir
('71)
17. Thelma Björk Einarsdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
('85)
Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Rajko Stanisic
Thelma Guðrún Jónsdóttir
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Gul spjöld:
Elín Metta Jensen ('42)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Þrenna Elínar Mettu gekk frá Selfyssingum
Hvað réði úrslitum?
Fyrri hálfleikurinn var jafn og skemmtilegur. Bæði lið fengu sín færi og Selfyssingar voru ekki síðra liðið á vellinum. Í síðari hálfleik vaknaði ránfuglinn og Selfyssingar duttu aðeins niður. Síðasti hálftíminn var í eign Valskvenna og kláruðu þær leikinn sannfærandi.
Bestu leikmenn
1. Elín Metta Jensen
Segir sig algjörlega sjálft. Skorar þrennu í dag og var hættulegasti sóknarmaður Vals. Staðsetti sig vel í mörkunum og hafði betur gegn varnarmönnum Selfoss í baráttunni
2. Margrét Lára Viðarsdóttir
Reynsluboltinn var flott í holunni í dag. Tengdi saman miðju og sókn. Frábæra yfirsýn og átti margar lykilsendingar.
Atvikið
Það verður að vera vítaspyrnan sem að Gunnar Freyr Róbertsson, dómari leiksins, dæmdi undir lok fyrri hálfleiksins. Elín Metta stígur á boltann innan teigs og fellur. Algjör vendipunktur í leiknum og kom á besta tíma fyrir Val.
|
Hvað þýða úrslitin?
Valskonur eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Fimmtán stig eftir fimm leiki. Selfoss er komið í áttunda sæti deildarinnar með sex stig.
Vondur dagur
Það kom lítið frá Darian Powell, framherja Selfyssinga í dag. Hún gerði vel þegar hún fékk boltann og skilaði honum til baka. Hún hefði hinsvegar getað gert mun betur í nokkrum tilfellum í fyrri hálfleik. Staðsetti sig illa og ákvað frekar að leita niður á völlinn í stað þess að keyra upp.
Dómarinn - 5,5
Gunnar dæmdi leikinn vel þangað til að hann benti á vítapunktinn undir lok fyrri hálfleiksins. Ég talaði við marga stuðningsmenn Val eftir leikinn sem að skildu ekki neitt í neinu. Klárlega risastór mistök og furðulegt að aðstoðardómarinn hafi ekki leiðrétt þetta því að hann stóð fyrir framan atvikið. Það kom upp atvik í leiknum þegar Gunnar dæmdi rangstöðu fyrir línuvörðinn sem að hélt flagginu niðri. Sleppti spjöldum þegar átti við og gaf spjöld þegar það átti síðan ekki við.
|
Byrjunarlið:
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elíasdóttir
('55)
21. Þóra Jónsdóttir
('81)
23. Darian Elizabeth Powell
('63)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
29. Cassie Lee Boren
Varamenn:
13. Friðný Fjóla Jónsdóttir (m)
5. Brynja Valgeirsdóttir
7. Anna María Friðgeirsdóttir
('55)
9. Halla Helgadóttir
('81)
11. Anna María Bergþórsdóttir
25. Halldóra Birta Sigfúsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir
('63)
Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
María Guðrún Arnardóttir
Stefán Magni Árnason
Gul spjöld:
Cassie Lee Boren ('55)
Þóra Jónsdóttir ('69)
Rauð spjöld: