
Völsungur
0
2
KR

0-1
Alex Freyr Hilmarsson
'65
Guðmundur Óli Steingrímsson
'93

0-2
Tobias Thomsen
'95
, víti

30.05.2019 - 14:00
Húsavíkurvöllur
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Létskýjað, 6-7 gráður og völlurinn í frábæru standi.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: Brekkan nánast full
Maður leiksins: Inle Valdes Mayari (Völsungur)
Húsavíkurvöllur
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Létskýjað, 6-7 gráður og völlurinn í frábæru standi.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: Brekkan nánast full
Maður leiksins: Inle Valdes Mayari (Völsungur)
Byrjunarlið:
1. Inle Valdes Mayari (m)
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson
Ásgeir Kristjánsson

3. Freyþór Hrafn Harðarson
3. Kaelon P. Fox

4. Elvar Baldvinsson
7. Guðmundur Óli Steingrímsson

8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
('66)

10. Bjarki Baldvinsson
16. Akil Rondel Dexter De Freitas
27. Bergur Jónmundsson
- Meðalaldur 8 ár
Varamenn:
1. Stefán Óli Hallgrímsson (m)
5. Arnar Pálmi Kristjánsson
15. Sverrir Páll Hjaltested
('66)

18. Rafnar Smárason
19. Rúnar Þór Brynjarsson
23. Halldór Mar Einarsson
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Boban Jovic (Þ)
Gunnar Sigurður Jósteinsson
Jónas Halldór Friðriksson
Ófeigur Óskar Stefánsson
John Henry Andrews
Björn Elí Víðisson
Trausti Már Valgeirsson
Gul spjöld:
Kaelon P. Fox ('18)
Ásgeir Kristjánsson ('76)
Rauð spjöld:
Guðmundur Óli Steingrímsson ('93)
Skýrslan: Seiglusigur KR gegn baráttuglöðum Húsvíkingum
Hvað réði úrslitum?
KR sýndi gæði sín og kláraði þennan leik gegn baráttuglöðum Húsvíkingum. Völsungar sýndu mikla baráttu allan leikinn en fengu heldur ódýr mörk á sig hér í dag.
Bestu leikmenn
1. Inle Valdes Mayari (Völsungur)
Besti maður leiksins í dag. Varði oft á tíðum mjög vel og hélt Völsungum inn í leiknum framan af. Missir reyndar boltann í 1 markinu en var hreint út sagt magnaður í markinu hjá Völsungum.
2. Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Stóð sig vel gegn sínu gamla liði hér í dag. Stjórnaði miðjunni vel í dag var að dreifa boltanum vel út um allan völl.
Atvikið
Vítið sem KR fær í lokin. Völsungar voru búnir að sækja undanfarnar mínútur en KR-ingar fara fram og fá víti og skora úr því.
|
Hvað þýða úrslitin?
KR er komið skrefi nær 15. bikartitlinum á meðan bikarævintýri Völsunga endar þetta árið. Það kemur ár eftir þetta.
Vondur dagur
Erfitt að setja einhvern hingað í dag en Björgvin Stefánsson klúðraði aragrúa af færum í dag og hefði allavega átt að setja tvö mörk.
Dómarinn - 5
Sigurður hefur átt betri daga en hér á Húsavík í dag. Flautaði mikinn óþarfa og leifði leiknum aldrei að fljóta. Datt 2 í gildruna þegar Völsungar komust í væna stöðu og dæmdi brot eftir að KR-ingra duttu í jörðina. Þarf að sjá vítið aftur til að dæma enn frekar um það.
|
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason (f)
9. Björgvin Stefánsson

11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
('57)

16. Pablo Punyed
17. Alex Freyr Hilmarsson

22. Ástbjörn Þórðarson
('46)


23. Atli Sigurjónsson
('87)
- Meðalaldur 8 ár

Varamenn:
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Tobias Thomsen
('57)


18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
('87)

22. Óskar Örn Hauksson
('46)

28. Valdimar Daði Sævarsson
Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Gul spjöld:
Ástbjörn Þórðarson ('7)
Björgvin Stefánsson ('81)
Rauð spjöld: