Hásteinsvöllur
sunnudagur 30. júní 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Alex Ţór Hauksson
ÍBV 0 - 2 Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson ('74, víti)
0-2 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('83)
Byrjunarlið:
93. Rafael Veloso (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Matt Garner
8. Priestley Griffiths
10. Guđmundur Magnússon
11. Sindri Snćr Magnússon
20. Telmo Castanheira
26. Felix Örn Friđriksson
38. Víđir Ţorvarđarson (f)
77. Jonathan Franks
92. Diogo Coelho ('76)

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
9. Breki Ómarsson
14. Nökkvi Már Nökkvason
17. Jonathan Glenn ('76)
23. Róbert Aron Eysteinsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
33. Eyţór Orri Ómarsson

Liðstjórn:
Márcio Santos
Ian David Jeffs (Ţ)
Pedro Hipólito (Ţ)
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Diogo Coelho ('12)
Telmo Castanheira ('64)

Rauð spjöld:
@ Óliver Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var vítiđ sem réđi úrslitunum í dag eftir ţađ ţá var ekki mikiđ ađ frétta hjá Eyjamönnum.
Bestu leikmenn
1. Alex Ţór Hauksson
Flottur á miđjunni og mikill barátta í honum í dag.
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
Fiskađi vítiđ og var mjög solid í hjarta varnarinnar hjá Stjörnunni.
Atvikiđ
Sláarskotiđ frá Priestley. Frábćrt skot sem dettur fyrir Sigurđ Arnar sem hefđi getađ sett fyrsta mark leiksins en Martin Rauchenberg bjargađi á línu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Eyjamenn sitja enn á botni deildarinnar. Stjarnan fer upp í 3.sćti međ sigrinum.
Vondur dagur
Hrikalega vondur dagur hjá Pedro, hann er kominn međ 5 stig úr 10 leikjum og virđist vera ađ tapa klefanum. Spurning hvort ađ sćtiđ hanns sé fariđ ađ hitna.
Dómarinn - 6
Fínn í dag, spurning hvort ađ vítaspyrnudómurinn hafi veriđ réttur eđa ekki. Menn vilja meina ađ innkastiđ sem var tekiđ hafi veriđ tekiđ meter inn á vellinum.
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson ('79)
16. Ćvar Ingi Jóhannesson ('71)
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('67)
19. Martin Rauschenberg
29. Alex Ţór Hauksson

Varamenn:
23. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
14. Nimo Gribenco ('71)
20. Eyjólfur Héđinsson ('79)
22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('67)
27. Óli Valur Ómarsson
27. Ísak Andri Sigurgeirsson
30. Helgi Jónsson

Liðstjórn:
Halldór Svavar Sigurđsson
Fjalar Ţorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: