Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
1
2
HK
0-1 Atli Arnarson '42
0-2 Atli Arnarson '60
Þórir Guðjónsson '89 1-2
07.07.2019  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Allt upp á 10
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 2.483
Maður leiksins: Atli Arnarson - HK
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic ('80)
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Thomas Mikkelsen
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('61)
45. Guðjón Pétur Lýðsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('62)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson ('61)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
17. Þórir Guðjónsson ('80)
19. Aron Bjarnason ('62)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('18)
Elfar Freyr Helgason ('20)
Viktor Örn Margeirsson ('93)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Refsuðu grönnum sínum grimmilega
Hvað réði úrslitum?
Baráttuglaðir HK-ingar létu sverfa til stáls. Voru grimmir í varnarleiknum og nýttu réttu tækifærin til að refsa. Blikar voru mun meira með boltann en það vantaði meira upp á hjá þeim.
Bestu leikmenn
1. Atli Arnarson - HK
Tvö mörk frá Atla í 2-1 sigri. Auðvelt val!
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson - HK
Þvílík þeytivinda á miðjunni hjá HK. Hann naut sín í botn í kvöld og hefur verið hrikalega öflugur í síðustu leikjum. Leifur Andri og Arnar Freyr ættu líka skilið að fá bónusstig.
Atvikið
Fyrri deildarviðureign þessara liða endaði 2-2 þar sem Blikar skoruðu á 89. mínútu og í uppbótartíma. Þegar þeir minnkuðu muninn á 89. mínútu í kvöld varð hjartsláttur HK-inga örari! HK hefur verið í því að missa leiki úr höndunum í lokin en nú náðu þeir að halda út!
Hvað þýða úrslitin?
Hrikalega dýrmætur sigur HK-inga sem hafa því tekið fjögur stig af grönnum sínum í sumar. Breiðablik er sjö stigum frá KR sem er í efsta sæti. Á einu augabragði eru Íslandsmeistaravonirnar í Kópavogi skyndilega orðnar sáralitlar.
Vondur dagur
Thomas Mikkelsen er að koma sér í færin en hann verður að fara að nýta þau betur. Misnotuð færi hjá honum eru að reynast Blikum ansi dýrkeypt. Færanýtingin hjá Blikum var hræðilega slök í kvöld.
Dómarinn - 7
Hélt sinni línu vel í leiknum og hafði góða stjórn. Breiðablik hefði mögulega getað fengið vítaspyrnu í uppbótartíma þegar boltinn fór í hendina á Ásgeiri Berki. Mér sýndist þetta vera víti og það lækkar einkunn Guðmundar.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
0. Bjarni Gunnarsson ('91)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('76)
14. Hörður Árnason
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
8. Máni Austmann Hilmarsson ('76)
9. Brynjar Jónasson
16. Emil Atlason ('91)
17. Kári Pétursson
19. Arian Ari Morina
21. Andri Jónasson

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus

Gul spjöld:
Björn Berg Bryde ('8)
Arnþór Ari Atlason ('30)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('93)

Rauð spjöld: