Hásteinsvöllur
þriðjudagur 09. júlí 2019  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Barbára Sól Gísladóttir
ÍBV 0 - 1 Selfoss
0-1 Barbára Sól Gísladóttir ('15)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Emma Rose Kelly
10. Clara Sigurðardóttir
15. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('85)
18. Margrét Íris Einarsdóttir ('70)
20. Cloé Lacasse
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('85)
14. Anna Young
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('70)
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
23. Shaneka Jodian Gordon

Liðstjórn:
Sigþóra Guðmundsdóttir
Berglind Sigmarsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Lind Hrafnsdóttir

Gul spjöld:
Caroline Van Slambrouck ('66)
Clara Sigurðardóttir ('69)

Rauð spjöld:
@ Óliver Magnússon
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Selfoss skoraði í fyrri hálfleik á móti vindi og restin var brekka fyrir ÍBV liðið þar sem þær gátu ekki nýtt sér vindinn í fyrri.
Bestu leikmenn
1. Barbára Sól Gísladóttir
Skoraði markið og átti mörg flott hlaup, rosck solid framistaða hjá henni í dag.
2. Cloé Lacasse
Var best í ÍBV liðinu í dag og gerði sig nokkru sinnum líklega til þess að skora.
Atvikið
Það var ekki mikið um atvik í þessum leik. Það er samt óhætt að setja markið hér. ÍBV slapp í gegn og klikkuðu á fínu færi og fengu mark í bakið.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss fer upp í annað sæti, svo er spurning hvernig aðrir leikir í umferðini fara. ÍBV situr í sjötta sæti.
Vondur dagur
Slæmur dagur hjá varnarlínu ÍBV, mikið af misheppnuðum sendingum á hættulegum svæðum sem hefðu geta farið illa, og svo vanntaði alla ákveðni.
Dómarinn - 7
Ekkert út á hann að setja, spjaldaði þegar átti að spjalda og var með leikinn í höndum sér allan tíman.
Byrjunarlið:
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp ('89)
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friðgeirsdóttir (f)
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('81)
21. Þóra Jónsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir
29. Cassie Lee Boren

Varamenn:
13. Dagný Pálsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
9. Halla Helgadóttir ('89)
11. Anna María Bergþórsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('81)
20. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
22. Erna Guðjónsdóttir

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
María Guðrún Arnardóttir
Óttar Guðlaugsson
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Emil Karel Einarsson

Gul spjöld:
Hólmfríður Magnúsdóttir ('51)
Magdalena Anna Reimus ('56)

Rauð spjöld: