Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Þór/KA
6
0
HK/Víkingur
Sandra Mayor '13 1-0
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir '23 2-0
Lára Kristín Pedersen '43 3-0
Heiða Ragney Viðarsdóttir '57 4-0
Andrea Mist Pálsdóttir '62 5-0
Sandra Mayor '90 6-0
10.07.2019  -  18:00
Þórsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Allt upp á tíu! Veðrið og völlurinn
Dómari: Bjarni Hrannar Héðinsson
Áhorfendur: 267
Maður leiksins: Sandra Mayor
Byrjunarlið:
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
8. Lára Einarsdóttir
8. Andrea Mist Pálsdóttir
9. Sandra Mayor
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('75)
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('62)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('78)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
3. Anna Brynja Agnarsdóttir ('75)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('62)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Silvía Rán Sigurðardóttir
Ágústa Kristinsdóttir
Saga Líf Sigurðardóttir
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Christopher Thomas Harrington

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan: Þór/KA í stuði
Hvað réði úrslitum?
Þór/KA var í toppformi og sýndu sínar bestu hliðar í dag á meðan það var eiginlega þveröfugt hjá gestunum.
Bestu leikmenn
1. Sandra Mayor
Mayor með tvö mörk og stoðsendingu í dag. Hún var í miklu stuði og það héldu henni í raun enginn bönd. Vörn HK/Víkings lenti í miklu basli með hana. Sífellt hlaupandi og skapaði mikið af góðum stöðum fyrir liðsfélagana.
2. Lára Kristín Pedersen
Var frábær í þessum leik fyrir sitt lið og liðsfélagarnir nutu góðs af því. Skorar gott mark, vann mikið fyrir liðið bæði fram á við og til baka.
Atvikið
Fyrsta markið í leiknum setti tóninn fyrir það sem koma skildi. Stunga í gegnum vörn HK/Víkings sem átti svo eftir að gerast ansi oft í leiknum.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA fer upp í 17 stig í þriðja sætið. 8 stigum frá toppliðunum. HK/Víkingur er áfram á botninum með 6 stig. Góðu fréttirnar fyrir þær eru að það er stutt upp töfluna.
Vondur dagur
Vörn HK/Víkings var í tómu tjóni í þessum leik og áttu erfitt með að stöðva sóknarlínu Þór/KA sem var í stuði. Karólína í vinstri bakverðinum átti þó í mesta baslinu og hefur átt mikið betri daga inn á vellinum. Það var ansi auðvelt fyrir Þór/KA stúlkur að komast upp vinstri vænginn og þær nýttu sér það.
Dómarinn - 7,5
Bjarni Hrannar var með fín tök á þessum leik, hef ekkert út á hann að setja.
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
Karólína Jack
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
3. Kristrún Kristjánsdóttir ('69)
5. Fatma Kara
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
15. Eva Rut Ásþórsdóttir ('62)
19. Eygló Þorsteinsdóttir
22. Esther Rós Arnarsdóttir ('69)

Varamenn:
7. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir
10. Hugrún María Friðriksdóttir ('69)
11. Þórhildur Þórhallsdóttir ('62)
16. Dagný Rún Pétursdóttir
23. Ástrós Silja Luckas ('69)
24. María Lena Ásgeirsdóttir
28. Vigdís Helga Einarsdóttir

Liðsstjórn:
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Rakel Logadóttir (Þ)
Milena Pesic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: