Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Fram
2
1
Leiknir R.
Helgi Guðjónsson '6 1-0
Helgi Guðjónsson '45 2-0
2-1 Sólon Breki Leifsson '59
11.07.2019  -  19:15
Framvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 338
Maður leiksins: Helgi Guðjónsson
Byrjunarlið:
Marteinn Örn Halldórsson ('24)
Matthías Kroknes Jóhannsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('78)
6. Marcao
6. Gunnar Gunnarsson
9. Helgi Guðjónsson
10. Fred Saraiva
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
20. Tiago Fernandes
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson ('67)
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
1. Hlynur Örn Hlöðversson (m) ('24)
3. Heiðar Geir Júlíusson ('67)
5. Sigurður Þráinn Geirsson ('78)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Orri Gunnarsson
11. Magnús Þórðarson
13. Alex Bergmann Arnarsson

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Daði Guðmundsson
Lúðvík Birgisson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('64)
Marcao ('71)
Sigurður Þráinn Geirsson ('90)

Rauð spjöld:
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
Skýrslan: Fram kreysti út þrjú stig
Hvað réði úrslitum?
Mörk Helga Guðjónssonar myndi ég segja ráði hreinlega úrslitum í kvöld. Leiknir á í basli með að skora í kvöld og mörkin hans Helga skila Fram þrem stigum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Helgi Guðjónsson
Var kröftugur. Það myndaðist hreinlega ekki hætta nálægt marki Leiknis nema Helgi átti hlut í því. Virkilega flottur í dag og tryggði Fram þessi þrjú stig.
2. Hlynur Örn Hlöðversson
Hlynur kemur inn við erfiðar aðstæður og er virkilega flottur. Ekki auðvelt fyrir hann að koma inn eftir að Marteinn meiðist og fær því hrós frá mér.
Atvikið
Seinna mark Helga, þegar hann fær boltann sér að markmaðurinn er kominn vel úr markinu og setur hann var yfir hann.
Hvað þýða úrslitin?
Pakkinn er heldur betur að þéttast á toppnum eftir þennan leik. Leiknir jafnar Þór að stigum (20) og eru þrem stigum á eftir Fjölni sem trónir enn á toppnum.
Vondur dagur
Sókn Leiknis var ekki að eiga góðan dag þar sem þeir hefðu líklega getað skorað þrjú til fjögur mörk ef þeir hefðu verið upp á sitt besta. Í leik eins og þessum þá þarf sóknin að vera grimmari í teignum og koma þessum færum yfir línuna.
Dómarinn - 7
Einar var bara fínn en svona fullt af litlum ákvörðunum sem sjá til þess að hann fái sjö í einkunn. Hann missti líka aðeins leikinn frá sér í lok seinni hálfleiks.
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Ósvald Jarl Traustason
Sólon Breki Leifsson
2. Nacho Heras
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Ernir Bjarnason ('59)
7. Stefán Árni Geirsson
8. Árni Elvar Árnason ('88)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f) ('80)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson

Varamenn:
4. Bjarki Aðalsteinsson
10. Daníel Finns Matthíasson ('88)
10. Ingólfur Sigurðsson
14. Birkir Björnsson
20. Hjalti Sigurðsson ('80)
26. Viktor Marel Kjærnested
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('59)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Elías Guðni Guðnason
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('42)
Ernir Bjarnason ('51)
Árni Elvar Árnason ('83)

Rauð spjöld: