Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
KR
4
2
HK/Víkingur
0-1 Eva Rut Ásþórsdóttir '45
Betsy Doon Hassett '50 1-1
Ingunn Haraldsdóttir '59 2-1
2-2 Eva Rut Ásþórsdóttir '71
Gloria Douglas '75 3-2
Katrín Ómarsdóttir '86 4-2
16.07.2019  -  19:15
Meistaravellir
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Mígandi rigning og mjög blautur völlur.
Dómari: Guðni Þór Þórsson
Maður leiksins: Betsy Doon Hassett
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
3. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('65)
4. Laufey Björnsdóttir
8. Katrín Ómarsdóttir
10. Betsy Doon Hassett
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
14. Grace Maher ('90)
16. Lilja Dögg Valþórsdóttir ('90)
21. Tijana Krstic
24. Gloria Douglas

Varamenn:
23. Birna Kristjánsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson ('90)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
9. Hlíf Hauksdóttir ('90)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir ('65)
22. Íris Sævarsdóttir
27. Halla Marinósdóttir

Liðsstjórn:
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Gísli Þór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Skýrslan: KR kláraði HK/Víking í seinni
Hvað réði úrslitum?
KR voru betri í síðari hálfleiknum. Voru fljótar að koma til baka eftir að hafa lent undir rétt undir lok fyrrihálfleiks og gáfu aldrei eftir. Nánast hver einasti leikmaður spilaði vel í síðari hálfleik og það skilaði sér í dag.
Bestu leikmenn
1. Betsy Doon Hassett
Átti miðjuna í kvöld og var virkilega öflug sóknarlega. Jafnar leikinn í upphafi síðari hálfleiks og leggur upp markið sem kemur KR yfir í 3-2.
2. Gloria Douglas
Margar í KR liðinu sem koma til greina en Gloria var góð í kvöld og gafst aldrei upp í baráttunni uppi á toppi. Skorar markið sem kemur KR yfir 3-2 þegar hún rennitæklar boltann í netið og á svo góða stoðsendingu á Katrínu í markinu sem gerði út um leikinn, 4-2.
Atvikið
Jöfnunarmark Betsy á 50. mínútu leiksins. Mikilvægt fyrir KR að jafna leikinn strax í upphafi síðari hálfleiksins, setti tóninn fyrir það sem koma skyldi.
Hvað þýða úrslitin?
KR fer úr 8. sætinu upp í 5. sæti en HK/Víkingur situr áfram á botni deildarinnar.
Vondur dagur
Það vantaði eitthvað upp á hjá flestum leikmönnum HK/Víking í síðari hálfleik, en það getur ekki talist góður dagur fyrir markmann að fá á sig 4 mörk. Audrey Rose Baldwin fær því þetta sæti. Henni til varnar þá voru aðstæður ekki auðveldar hjá henni í dag og kannski ekki mikið sem hún gat gert til að koma í veg fyrir þessi mörk.
Dómarinn - 7
Lítið hægt að setja út á dómara kvöldsins.
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
Karólína Jack
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
3. Kristrún Kristjánsdóttir ('84)
5. Fatma Kara ('88)
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
9. Margrét Eva Sigurðardóttir
11. Þórhildur Þórhallsdóttir
15. Eva Rut Ásþórsdóttir
19. Eygló Þorsteinsdóttir ('43)

Varamenn:
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('43)
10. Hugrún María Friðriksdóttir ('88)
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
16. Dagný Rún Pétursdóttir
17. Arna Eiríksdóttir
20. Simone Emanuella Kolander ('84)
22. Esther Rós Arnarsdóttir
23. Ástrós Silja Luckas
24. María Lena Ásgeirsdóttir

Liðsstjórn:
Rakel Logadóttir (Þ)
Lára Hafliðadóttir
Halla Margrét Hinriksdóttir
Guðrún Gyða Haralz
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Tinna Óðinsdóttir ('38)

Rauð spjöld: