ÍA
1
2
Tindastóll
María Dögg Jóhannesdóttir
'57
Erla Karitas Jóhannesdóttir
'81
1-0
1-1
Murielle Tiernan
'87
1-2
Murielle Tiernan
'93
19.07.2019 - 18:00
Norðurálsvöllurinn
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: 15 gráður, sól og smá vindur. Toppaðstæður!
Dómari: Magnús Garðarsson
Maður leiksins: Vigdís Edda Friðriksdóttir
Norðurálsvöllurinn
Inkasso deild kvenna
Aðstæður: 15 gráður, sól og smá vindur. Toppaðstæður!
Dómari: Magnús Garðarsson
Maður leiksins: Vigdís Edda Friðriksdóttir
Byrjunarlið:
1. Aníta Ólafsdóttir (m)
Eva María Jónsdóttir
Dagný Halldórsdóttir
3. Andrea Magnúsdóttir
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
('84)
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
9. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
('33)
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
11. Fríða Halldórsdóttir
20. Sandra Ósk Alfreðsdóttir
('70)
Varamenn:
12. María Mist Guðmundsdóttir (m)
5. Anna Þóra Hannesdóttir
6. Ásta María Búadóttir
9. Erna Björt Elíasdóttir
15. Klara Kristvinsdóttir
('70)
16. Veronica Líf Þórðardóttir
('84)
18. María Björk Ómarsdóttir
('33)
Liðsstjórn:
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Heiðrún Sara Guðmundsdóttir
Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir
Anna Sólveig Smáradóttir
Hjördís Brynjarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Senur á Skaganum
Hvað réði úrslitum?
Það var eins og Skaginn hélt að sigurinn væri í höfn eftir að þær skoruðu, þær fóru að verja forskotið sitt sem er aldrei gott. Smá einbeitingarleysi í dekkningunni í fyrra markinu sem sló þær útaf laginu og greip Tindastóll tækifærið og keyrði á þær á meðan þær voru vankaðar eftir fyrra markið og settu bara annað mark á þær.
Bestu leikmenn
1. Vigdís Edda Friðriksdóttir
Þegar liðið hennar var í raun búið að gefast upp kom auka kraftur í hana sem lífgaði upp á restina af Tindastólsliðinu.
2. María Björk Ómarsdóttir
Skapaði virkilega mikið af færum en var óheppin að fleiri þeirra hafi ekki ratað inn í markið.
Atvikið
Rauða spjaldið sem María Dögg fékk á sig breytti leiknum. Leikurinn var mjög jafn fram að rauða spjaldinu en eftir það tók ÍA yfir leikinn þangað til síðustu fimm mínúturnar
|
Hvað þýða úrslitin?
Með sigrinum kemt Tindastóll nær Þrótti í stigum en eru ennþá í þriðja sæti. ÍA er ennþá í sjöunda sæti með 11 stig.
Vondur dagur
Ekki góður dagur fyrir Maríu Dögg sem lét reka sig útaf fyrir óþarfa brot og virtist það ætla að kosta liðið hennar sigurinn. Sem betur fer fyrir Maríu þá gerði það það ekki og náði Tindastóll að knýja fram sigur með þrautseigju. Heilt yfir spiluðu liðin bæði mjög vel en það var hreint ótrúlegt að Tindastóll skuli hafa náð sigri eftir að hafa verið 1-0 undir og manni færri.
Dómarinn - 5
Fínn en spurning um vítaspyrnu fyrir ÍA
|
Byrjunarlið:
1. Lauren Amie Allen (m)
Hrafnhildur Björnsdóttir
('74)
Guðrún Jenný Ágústsdóttir
Murielle Tiernan
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Vigdís Edda Friðriksdóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Kolbrún Ósk Hjaltadóttir
('61)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
Varamenn:
12. Margrét Ósk Borgþórsdóttir (m)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
('74)
14. Eyvör Pálsdóttir
Liðsstjórn:
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Anna Margrét Hörpudóttir
Birna María Sigurðardóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
María Dögg Jóhannesdóttir ('57)