Grenivíkurvöllur
laugardagur 20. júlí 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Hjalti Sigurđsson
Magni 0 - 3 Leiknir R.
0-1 Daníel Finns Matthíasson ('29)
0-2 Vuk Oskar Dimitrijevic ('72)
0-3 Sveinn Óli Birgisson ('77, sjálfsmark)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Angantýr Máni Gautason ('46)
0. Áki Sölvason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson ('74)
10. Lars Óli Jessen
15. Guđni Sigţórsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
22. Viktor Már Heiđarsson ('46)
77. Gauti Gautason (f)

Varamenn:
23. Aron Elí Gíslason (m)
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
7. Jordan William Blinco ('46)
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('74)
14. Frosti Brynjólfsson ('46)
30. Agnar Darri Sverrisson

Liðstjórn:
Stefán Sigurđur Ólafsson
Jakob Hafsteinsson
Andrés Vilhjálmsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Angantýr Máni Gautason ('20)
Arnar Geir Halldórsson ('49)
Kristinn Ţór Rósbergsson ('81)
Gauti Gautason ('82)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var gćđamunur á ţessum tveimur liđum í dag sem sást vel á vellinum. Magni náđi sér aldrei á strik á međan gestirnir voru öflugir og sýndu á köflum frábćra spilamennsku.
Bestu leikmenn
1. Hjalti Sigurđsson
Leiknisliđiđ eins og ţađ leggur sig var frábćrt í dag. Hjalti átti stór góđan leik í bakverđinum. Brunađi upp og niđur kantinn og var öflugur á báđum vígstöđum. Átti hćttulegar fyrirgjafir og ein af ţeim endađi sem stođsending.
2. Stefán Árni Geirsson
Margir sem koma til greina en ég set Stefán Árna hér. Var mjög öflugur á miđjunni fyrir Leiknir og lét Magnamenn hafa mikiđ fyrir sér.
Atvikiđ
Mark númer tvö slóg Magna alveg út af laginu en ţeir komu öflugir inn í seinni hálfleikinn. Markiđ slökkti á heimamönnum og gestirnir bćttu bara í eftir ţađ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Leiknir fer upp í 21 stig í 5. sćti og ná ađ tengja saman tvo sigra. Magni tapar sínum fyrsta leik á Grenivíkurvelli í sumar og mistekst ađ koma sér upp úr fallsćtinu. Liđiđ er áfram í 12 sćti međ 10 stig.
Vondur dagur
Magna liđiđ í heild sinni kom frekar illa stemmdir til leiks og náđu einhvern veginn aldrei takti í leiknum. Vondur dagur hjá liđsheildinni sem er einmitt ţađ sem Magni ţarf ađ stóla á. Ţađ líka aldrei skemmtilegt ađ skora sjálfsmark og ţađ var hlutskipti fyrirliđa Magna í dag Sveins Óla.
Dómarinn - 4
Kristinn og hans ađstođamenn voru útum allt í dag. Ţađ var enginn lína í leiknum og hann virkađi óöruggur. Oft mjög augljós brot sem hann lét vera ađ dćma á. Stundum var hann kominn međ flautuna upp í munninn en hćtti ţá skyndilega viđ. Ekki hans dagur.
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Bjarki Ađalsteinsson
2. Nacho Heras
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
9. Sólon Breki Leifsson ('76)
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
14. Birkir Björnsson ('69)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
20. Hjalti Sigurđsson
24. Daníel Finns Matthíasson ('66)

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
8. Árni Elvar Árnason
15. Kristján Páll Jónsson ('76)
26. Viktor Marel Kjćrnested
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('69)

Liðstjórn:
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Ósvald Jarl Traustason
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('45)
Sólon Breki Leifsson ('60)
Nacho Heras ('82)

Rauð spjöld: