Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
HK
2
0
FH
Emil Atlason '32 1-0
Atli Arnarson '45 , víti 2-0
22.07.2019  -  19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Blankalogn inní Kórnum
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 870
Maður leiksins: Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Máni Austmann Hilmarsson ('83)
8. Arnþór Ari Atlason
14. Hörður Árnason
16. Emil Atlason ('83)
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
9. Brynjar Jónasson ('83)
17. Kári Pétursson ('83)
19. Arian Ari Morina
21. Andri Jónasson
26. Aron Kári Aðalsteinsson

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus

Gul spjöld:
Björn Berg Bryde ('53)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan: Lið fólksins með öruggan 2-0 sigur á FH
Hvað réði úrslitum?
Þéttur varnarleikur og gott skipulag skóp þennan sigur fyrir HK. Hafnfirðingar komust ekki í gegnum varnarmúr HK og áttu fáar ógnandi sóknir
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Herforingi HK liðsins var magnaður í þessum leik. Stöðvaði margar sóknir og reyndist sóknarmönnum FH mjög erfiður
2. Valgeir Valgeirsson
Magnaður leikur hjá þessum 16 ára strák. Cedric átti í miklum vandræðum með hann allan leikinn. Átti svo frábært solo hlaup þar sem hann fór framhjá 4 varnarmönnum og vann vítaspyrnuna sem kom HK í 2-0
Atvikið
Fyrsta markið. FH voru mun meira með boltann í leiknum en þeir voru algjörlega á afturfótunum í öllum sínum aðgerðum eftir fyrsta markið.
Hvað þýða úrslitin?
HK hafa nú unnið 3 leiki í röð í deildinni og eru komnir 4 stigum frá fallsæti og upp við hlið Vals. FH sitja sem fastast í 6 sæti deildarinnar
Vondur dagur
Koma alltof margir til greina úr liði FH. Væri fljótari að telja upp þá sem áttu góðan leik úr liði FH. Björn Daníel, Davíð Þór, Halldór Orri, Jónatan Ingi standa allir uppúr fyrir slakan leik en ég verð að setja þetta á Björn Daníel og Davíð Þór. Þeir fá þennan reit saman. Voru báðir alveg herfilegir í leiknum. Töpuðu boltanum oft á mjög klaufalegan hátt.
Dómarinn - 8
Þorvaldur var góður í leiknum. Lét leikinn fljóta vel og hélt línunni allan leikinn
Byrjunarlið:
2. Daði Freyr Arnarsson (m)
Davíð Þór Viðarsson
3. Cédric D'Ulivo
4. Pétur Viðarsson
7. Steven Lennon
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('46)
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
22. Halldór Orri Björnsson ('64)
27. Brandur Olsen ('69)

Varamenn:
1. Gunnar Nielsen (m)
8. Kristinn Steindórsson ('69)
11. Atli Guðnason ('46)
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson ('64)
30. Arnar Sigþórsson
32. Kristján Ólafsson
33. Haukur Leifur Eiríksson

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:
Halldór Orri Björnsson ('27)
Cédric D'Ulivo ('74)
Pétur Viðarsson ('90)

Rauð spjöld: